Morgunblaðið - 31.05.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 45
Garðablað
Glæsilegt sérblað fylgir Morgunblaðinu 6. júní.
• Styttur og gosbrunnar.
• Gróðurhús.
• Tré og garðvinna.
• Heitir pottar og hitalampar.
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 2. júní.
Meðal efnis er:
• Skipulag garða.
• Garðablóm og plöntur.
• Sólpallar og verandir.
• Hellur og steinar.
• Garðhúsgögn.
• Útigrill.
Krossgáta
Lárétt | 1 álygar, 8 bjart,
9 nagla, 10 orsök, 11 þrá-
stagast á, 13 sár, 15 fóru
á kaf, 18 með tölu, 21 op
milli skýja, 22 slétt, 23
sjúgi, 24 kraftmikill.
Lóðrétt | 2 illvirki, 3
beiska, 4 nagdýr, 5 rúll-
uðum, 6 saklaus, 7 mynni,
12 sædrif, 14 reyfi, 15
róa, 16 skarð, 17 kven-
dýrum, 18 hafna, 19 smá,
20 sláin.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vitur, 4 þögul, 7 ræman, 8 ætlar, 9 der, 11 agar,
13 barr, 14 úrinu, 15 frúm, 17 rass, 20 kná, 22 jafna, 23
liðar, 24 tíðin, 25 tíran.
Lóðrétt: 1 virða, 2 tomma, 3 rönd, 4 þvær, 5 gilda, 6 lærir,
10 efinn, 12 rúm, 13 bur, 15 fljót, 16 úlfúð, 18 auður, 19
sárin, 20 kann, 21 álft.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Aðgerðaleysi er ástand sem þú
nærð ekki að tengja við. En ekki rugla
saman aðgerðaleysi og bið. Sumir vinir
eru að bíða eftir réttu augnabliki. Virtu
það.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Einhver vonast til að taka þátt í
þeim meiriháttar hlut sem þú afrekar
næst. Þú veist að þið lendið í ævintýrum
saman í framtíðinni. Láttu hann vita svo
allir geti slakað á.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Aðrir öfunda þig af því hvernig
þú virðist geta verið á tveimur stöðum í
einu. Það er einn af kostunum sem fylgir
því að vera tvíburi – þú tekur þér ótal
margt fyrir hendur.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú ert ekki hræddur við að fara
hörðum höndum um sannleikann. En þú
þarft að éta ýmislegt ofan í þig þegar þú
mætir munnlegum jafningja þínum.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú sérð ekki tilganginn með því að
rífast, svo þú gantast við ættingjana og
lofar að uppfylla fáránlegar óskir þeirra.
Þú færð mörg stig fyrir það.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Flikkaðu upp á hæfileikana þína –
þig langar til að sýna þá á þinn hógværa
máta. Þú þarft ekki að sýna allt í einu,;
bara smá og fólk verður voða spennt.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú verður meðal fólks sem þú þekkir
varla. Það er tækifæri til að vera sá sem
þú vilt. Þú þarft ekki að þykjast. Leyfðu
bestu hliðinni á þér að njóta þín.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú hefur oft lofað sjálfum
þér að tala ekki illa um aðra en ábyrgð-
arlaus manneskja neyðir þig til að brjóta
þá reglu. Fáðu útrás á síðum dagbók-
arinnar.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú vilt gjarna klára verkið,
jafnvel þótt það skemmi fyrir þér helgina.
En nú er best að viðurkenna að það er
óraunhæft, og skemmta sér smá í staðinn.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þetta er ekki rétti tíminn til að
efast um eigin ágæti. Farðu yfir listann
yfir kosti þína: Fjármálasnillingur: já!
Sannur vinur: já! Listinn er endalaus.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þig langar til að skipta sköp-
um í lífi vina þinna en sú löngun má ekki
taka yfir líf þitt. Þú skalt líka gleðjast yfir
smáu hlutunum sem þú nærð í gegn.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Hvernig veistu hvort verkefni er
nógu safaríkt fyrir þig? Ef rannsóknin
ögrar huganum og vermir hjartað ertu á
réttri leið. Það sama á við um sambönd.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5.
c4 Rf6 6. Rc3 Dc7 7. a3 b6 8. Be3 Bb7 9.
f3 d6 10. Hc1 Rbd7 11. Be2 Be7 12. 0-0
0-0 13. b4 Hac8 14. Rb3 Db8 15. Kh1
Hfe8 16. Ra4 Bd8 17. Bg1 h5 18. Bf2 Bc7
19. Rd4 Re5 20. c5 dxc5 21. bxc5 b5 22.
c6 Rxc6 23. Rxc6 Bxc6 24. Hxc6 bxa4 25.
Bg1 Be5 26. Dxa4 Hxc6 27. Dxc6 Hc8 28.
Dxa6 Hc2 29. Bd3 Hd2 30. Hc1 Db2 31.
Dc8+ Kh7 32. Hc2 Hxc2 33. Dxc2 Dxa3
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
FIDE sem lauk fyrir skömmu í Aserba-
ídsjan. Teimour Radjabov (2.751) hafði
hvítt gegn Gata Kamsky (2.726) frá
Bandaríkjunum. 34. f4! Bxf4 35. e5+ g6
36. exf6 Dd6 37. Dc5 Dxc5 38. Bxc5
hvítur er manni yfir með léttunnið tafl.
Framhaldið varð: 38. …Be5 39. Be7 h4
40. Bc4 g5 41. Bxe6 Kg6 42. Bc8 Bxf6
43. Bxf6 Kxf6 44. g4 hxg3, svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Gullið tækifæri.
Norður
♠Á1043
♥7632
♦642
♣DG
Vestur Austur
♠62 ♠KD987
♥82 ♥KG109
♦ÁKG985 ♦D107
♣643 ♣8
Suður
♠G5
♥ÁD5
♦3
♣ÁK109752
Suður spilar 5♣.
Í mótsblaði Rottneros-keppninnar
segir að sænski sagnhafinn í suður hafi
misst af gullnu tækifæri til að „brill-
era“. Daninn í vestur vakti á 3♦, austur
lyfti í 4♦ og suður lauk sögnum með
5♣. Hvernig á nú að „brillera“? Vestur
byrjar á ♦Á-K.
Sá sænski gerði blint út á 3-3 legu í
hjarta: svínaði ♥D, kláraði aftrompun,
spilaði svo ♥Á og meira hjarta. Ekki
gekk það, austur átti fjórlit í hjarta og
fékk þriðja varnarslaginn á spaða í lok-
in.
Vinningsleiðin er fögur: Sagnhafi
svínar vissulega strax í hjarta, bíður
svo með litinn og tekur öll trompin í
botn. Þá eru fjögur spil eftir á hendi.
Heima á suður ♠G5 og ♥Á5, í borði er
♠Á blankur og þrír hjartahundar.
Austur er illa settur, með valdið á báð-
um litum. Líklega heldur hann í spaða-
hjón og tvö hjörtu en þá er óhætt að
fría slag á hjarta.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1Hvað er talið að stærsti skjálftinn á Suðurlandi áfimmtudag hafi verið öflugur?
2 Sýslumaður er yfirmaður Almannavarna á Suðurlandi.Hver er hann?
3Hvaða þingmaður var í pontu á þingi þegar skjálftinnmikli varð og þingheimur skalf?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Íslenska kvennaknattspyrnulandsliðið sigraði hið serbneska
4:0. Hvaða lið er
efst í riðli Íslands?
Svar: Frakkland. 2.
Hvað heitir fígúran
sem SÁÁ selur til
styrktar ungum fíkl-
um? Svar. Álfurinn.
3. Hvað sóttu marg-
ir um fram-
kvæmdastjórastöð-
una hjá Sambandi
ísl. sveitarfélaga?
Svar: 22.
4. Ólafur Maríasson heldur málverkasýningu í Hafnarfirði. Fyrir
hvað er hann þekktastur? Svar: Sem annar eigandi Herradeildar
P&Ó.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig