Morgunblaðið - 31.05.2008, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til
20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 31/5 kl. 20:00 Ö Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Gaukshreiðrið
Athyglisverðasta áhugasýningin 2007/2008
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Lau 31/5 kl. 11:00 U
Lau 31/5 kl. 12:15 Ö
Sun 1/6 kl. 11:00 U
Sun 1/6 kl. 12:15 Ö
Sun 1/6 kl. 14:00 Ö
síðasta sýn.
Síðustu sýningar!
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Lau 31/5 kl. 20:00 U
Sun 1/6 kl. 20:00 U
Fim 5/6 kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00 Ö
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 20:00
síðasta sýn.
Takamarkaður sýningarfjöldi
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Aukasýning 4.júní
Kommúnan (Stóra sviðið)
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 1/6 kl. 20:00 Mið 4/6 kl. 20:00
síðasta sýn.
Síðasta sýning 4.júní.
Sumarnámskeið Sönglistar
Mán 16/6 kl. 10:00
Mán 23/6 kl. 10:00
Mán 30/6 kl. 10:00
Mán 7/7 kl. 10:00
Mán 14/7 kl. 10:00
Mán 21/7 kl. 10:00
Hvert námskeið er ein vika
Útgáfu tónleikar Bubba Morthens (Stóra sviðið)
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Sun 1/6 aukas kl. 20:00 U
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Lau 31/5 aukas kl. 19:00 U Lau 31/5 aukas kl. 22:00 Ö
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 1/6 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
síðustu sýningar
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 1/6 kl. 14:00 F
þingborg
Lau 7/6 kl. 14:30 F
Frú Norma
4711166 | norma@frunorma.is
Soffía mús á tímaflakki (Sláturhús -
Menningarsetur )
Lau 14/6 frums. kl. 16:00 F
Sun 15/6 kl. 16:00 F
Þri 17/6 kl. 16:00 F
Þri 17/6 kl. 18:00 F
Fim 19/6 kl. 18:00 F
Verkið er sýnt í Sláturhúsinu - Menningarsetur, við Kaupvang,
Egilsstöðum
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Hvanndalsbræður Tónleikar
Fös 13/6 kl. 21:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Saga til næsta bæjar (Á Sögulofti)
Sun 1/6 kl. 20:00
draugasögur
Sun 8/6 kl. 20:00
lífsreynslusögur
Sun 15/6 kl. 20:00
gamansögur
Sun 22/6 kl. 20:00
úrslitakvöld
Landskeppni sagnamann
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 31/5 kl. 15:00 U
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00
Sun 1/6 aukas. kl. 15:00
Fim 5/6 aukas. kl. 15:00
Fim 5/6 aukas. kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 15:00
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Þrjár tilnefningar til Grímunnar
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 U
Lau 14/6 kl. 15:00 U
Lau 21/6 kl. 15:00 U
Lau 21/6 kl. 20:00 U
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Act alone á Ísafirði (Hamrar/Edinborgarhúsið)
Mið 2/7 kl. 20:00
steinn steinarr/búlúlala - öldin hans
steins
Fim 3/7 kl. 12:00
örvænting, það kostar ekkert að tala í
gsm hjá guði, álfar, tröll og ósköpin öll,
kínki skemmtikraftur að sunnan, lífið
hans leifs, englar í snjónum
Fös 4/7 kl. 12:00
munir og minjar, súsan baðar sig, ég
bið að heilsa, sinfóníuhljómsveit sex
strengja, fragile, aðventa
Lau 5/7 kl. 13:00
eldfærin, jói, langbrók, blúskonan
einleikinn blúsverkur, völuspá,
superhero
Sun 6/7 kl. 14:00
chick with a trick, vestfirskir einfarar,
aðrir sálmar
Leiklistarhátíð
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Forleikur (Hótel Ísafjörður/Ferðasýning)
Fös 6/6 kl. 21:00
einarshús bolungarvík
Lau 7/6 kl. 21:00
vagninn flateyri
Pétur og Einar (EinarshúsBolungarvík)
Lau 31/5 frums. kl. 16:00
Sun 1/6 kl. 16:00
Lau 7/6 kl. 20:00
Fim 19/6 kl. 20:00
Vináttulandsleikur Íslands og
Wales fór fram á Laugardalsvelli á
miðvikudaginn. Frammistaða ís-
lenska liðsins þótti ekki upp á
marga fiska en sama verður ekki
sagt um frammistöðu söngkon-
unnar Védísar Hervarar sem söng
þjóðsöngva þjóðanna áður en leikar
hófust. Védís afgreiddi íslenska
þjóðsönginn eins og sönnum at-
vinnumanni sæmir en meiri athygli
vakti túlkun hennar á velska söngn-
um sem er að sjálfsögðu sunginn á
móðurmáli Wales-búa. Velskan hef-
ur löngum þótt sérstakt tungumál,
ekki síst með tilliti til sam-
hljóðaklasa sem oft má finna í
tungumálinu og erfiðs framburðar.
Svo góðum tökum náði Védís Her-
vör á ljóðlínum þjóðsöngsins að á
eftir vatt sér að henni liðsmaður
velska hópsins og hóf að þakka
henni fyrir á velsku, fullviss þess að
Védís væri hálf-velsk.
Eini ljósi punktur
landsleiksins
Ekki er laust við að töluvert von-
leysi ríki á tónleikamarkaðnum um
þessar mundir. Nú í vikunni var
sagt frá því mikla tapi sem varð á
Bítlatónleikunum í Háskólabíói í
mars en fjöldi hljóðfæraleikara hef-
ur enn ekki fengið greitt fyrir
vinnu sína. Dræm miðasala mun
vera á tónleika Paul Simon og fróð-
legt verður að sjá hvernig tónleikar
James Blunt í Höllinni um miðjan
næsta mánuði fara, en dýrustu sæt-
in kosta tæpar 15 þúsund krónur.
Smærri tónleikahaldarar hafa átt
auðveldara með að bregðast hratt
við harðnandi árferði og/eða of-
framboði á markaðnum og dæmi
eru um að dansleikir með erlendum
skífuþeyturum hafi verið blásnir af
með mjög stuttum fyrirvara vegna
dræmrar miðasölu.
Tónleikahald í öldudal
ÞAÐ ER heilmikið um íslenskt
„vörupot“ (e. product placement) í
kvikmyndinni Journey to the Cent-
er of the Earth 3D, sem íslenska
leikkonan Anita Briem fer með eitt
aðalhlutverka í. Með product place-
ment er átt við að vörur og vöru-
merki sjást í mynd með áberandi
hætti. Áður hefur verið sagt frá því
að 66°Norður hafi komið vörum inn
í myndina en við má bæta að Ice-
landair er jafnframt vel staðsett.
Bláa lónið og Iceland Spring
drykkjarvatnið eru með í markaðs-
herferð í kringum myndina en vörur
þeirra birtast þó ekki í myndinni.
Iceland Naturally bauð leikstjóra
myndarinnar, Eric Brevig, til Ís-
lands í fyrra og ákvað Walden
Media í kjölfarið að senda hóp hing-
að til að taka upp upphafsatriði
myndarinnar. Þetta markaðs-
setningarverkefni varð því í raun til
þess að hluti myndarinnar var tek-
inn upp hér.
Iceland Naturally er samstarfs-
verkefni ríkisins og 13 fyrirtækja
sem eiga hagsmuna að gæta á
mörkuðum N-Ameríku og var það
þeirra verk, í samvinnu við Film in
Iceland, að koma á samstarfi við
kvikmyndafyrirtækið Walden
Media sem framleiðir kvikmyndina,
þróa hugmyndina og koma á sam-
starfi við íslensku fyrirtækin.
Ísland staðsett
Film in Iceland og Iceland Nat-
urally höfðu samband við fjölmörg
fyrirtæki til að fá íslenskar vörur og
voru þær notaðar við tökur í kvik-
myndaveri í Kanada. Tilgangurinn
var sá að staðsetja vörumerki og Ís-
land frekar í myndinni með tökum á
Íslandi, kynna Ísland og samstarfs-
aðila í gegnum markaðsvinnu í
kringum myndina og vinna með
Walden Media í kynningu fyrir
skóla.
Iceland Naturally (IN) vinnur nú
með fyrrnefndum, íslenskum fyr-
irtækjum að kynningu á kvikmynd-
inni með Warner Bros. sem sér um
markaðsmál fyrir myndina. IN
leggur til vinninga í kynning-
arherferðum sem verða m.a. á vef-
síðunum Google og YouTube. Auk
þess stendur til að kynna myndina í
stórverslunum Wal-Mart og Best
Buy, í 1.500 búðum Dippin Dot ís-
keðjunnar AMT-RAK lestafyr-
irtækinu auk markaðsherferða á
fjórum markaðssvæðum: New York,
Los Angeles, Boston og Orlando
auk Kanada. Þá verður 25 blaða-
mönnum einnig boðið til Íslands.
Ævintýraflug
Icelandair býður auk þessa upp á
og auglýsir ferðir til Íslands tengd-
ar myndinni. Að sögn Hlyns Guð-
jónssonar, viðskiptafulltrúa hjá Að-
alræðismannaskrifstofu Íslands í
New York, er þetta stórt tækifæri
fyrir Ísland og fyrirtækin sem koma
að þessu. Það sé ekki á hverjum
degi sem verkefni af þessu tagi
komi upp á borð. Framlag IN sé
óverulegt miðað við þann markaðs-
aðgang sem fyrirtækin fái til að
kynna Ísland í N-Ameríku og kostn-
aðinn sem samstarfsaðilar leggi í
markaðsstarfið.
Journey to the Center of the
Earth 3D verður frumsýnd 11. júlí
n.k. í Bandaríkjunum.
Íslenskar vörur í Hollywoodmynd
Ljósmynd/ Sebastien Raymond
66°Norður Eins og sjá má er Anita hlýlega klædd íslenskri flík frá 66°Norður í myndinni. Hér sést hún með Brend-
an Fraser og Josh Hutchers. Icelandair, Bláa lónið og Iceland Naturally taka svo þátt í markaðsherferðinni.
Icelandair, 66°Norður, Bláa lónið og Iceland Spring taka þátt í mark-
aðsherferðum sem tengjast Journey to the Center of the Earth 3D
STUTTMYNDIN „Hux“ eftir Arnar
Már Brynjarsson hlaut fyrstu verð-
laun á Stuttmyndadögum í Reykja-
vík sem lauk í fyrradag. Yfir 40
stuttmyndir bárust samkeppninnni
sem var haldin í 12 skiptið. Í öðru
sæti hafnaði myndin „Monsieur
Hyde“ eftir Veru Sölvadóttur en í
þriðja sæti var „Post it“ eftir Hlyn
Pálmason. Sérstök áhorfendaverð-
laun komu svo í hlut „Uniform
Sierra“ eftir Sigríði Soffíu Níels-
dóttur
Hátíðin fór að þessu sinni fram í
Kringlubíói. Hátíðin er keppni um
bestu stuttmyndina og voru veitt
þrenn verðlaun fyrir bestu mynd-
irnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið,
75.000 kr. fyrir annað sætið og
50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Í dóm-
nefnd sátu Marteinn Þórsson,
Gunnar B. Guðmundsson, og Jó-
hann Ævar Grímsson. Verðlauna-
myndin tekur þátt í Short Film Cor-
ner á kvikmyndahátíðinni í Cannes
2009.
Hux sigraði á
Stuttmyndadögum
Stutt Veggspjald Stuttmyndadaga