Morgunblaðið - 31.05.2008, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 53
SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV
,,Hasar, brellur og gott grín”
- S.V., MBL
,,Trú forverum sínum og er kærkomin
viðbót í þessa mögnuðu seríu.
Meira er ekki hægt að biðja um.”
- V.J.V., Topp5.is/FBL
,,Biðin var þess virði”
- J.I.S., film.is
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
eee
- S.V.,
MBL
„ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI
ER AÐ MYND LOKINNI“
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
eee
ROLLING STONE
SÝND Í ÁLFABAKKA
Stórvirki
óskarsverðlaumahafans
Gabriel Garcia Marquez
ÁLFABAKKI
„ ÁSTIN Á TÍMUM KÓLERUNNAR“
FRÁBÆR RÓMANTÍSK ÖRLAGASAGA
TILNEFND TIL
GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
Dómur um bók
“Meðal óvenjulegustu
ástarsagna sem
samdar hafa verið
- J.H., MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
S.V. - MBL
eeee
L.I.B.
Fréttablaðið
SÝND Á SELFOSSI
BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
eee
T.V. - Kvikmyndir.is
eee
- S.V., MBL
eee
- K.H. G., DV
SÝND Á SELFOSSI
INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
HAROLD & KUMAR 2 kl. 2 - 4 - 8 B.i. 12 ára
WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 10:10 LEYFÐ
SEX & THE CITY kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára
INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
NIM'S ISLAND kl. 2 LEYFÐ
THE FORBIDDEN KINGDOM kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
IRON MAN kl. 5:50 B.i. 12 ára
NEVER BACK DOWN kl. 10:10 B.i. 14 ára
NIM'S ISLAND kl. 8 LEYFÐ
FÆREYSKA söngkonan Eivör
Pálsdóttir fyllir skarð Emilíönu
Torrini á tónleikahátíðinni Bræðsl-
unni sem fram fer í Borgarfirði
eystri helgina 25.-27. júlí. Að sögn
Kára Sturlusonar tónleikahaldara
neyddist Emilíana til að aflýsa
tónleikum sínum vegna anna við
upptökur á næstu plötu söngkon-
unnar.
Á hátíðinni koma fram m.a.
írska söngvaskáldið Damien Rice
og Magni. Bræðslan verður nú
haldin í fjórða sinn og hefur vakið
mikla lukku undanfarin þrjú ár.
Um 1.000 manns hafa sótt hana að
jafnaði en íbúafjöldi Borgarfjarðar
Eystri telur um 150 manns og því
hefur verið um töluverða marg-
földun að ræða þessa helgi í
byggðarlaginu.
Tónlistarhátíðin Bræðslan dreg-
ur nafn sitt af samnefndum síld-
arskúr þar sem tónleikar hátíð-
arinnar fara fram.
Nánari upplýsingar um hátíðina
má finna á www.borgarfjordur-
eystri.is.
Eivör í stað Emilíönu
Morgunblaðið/ÞÖK
Emilíana Torrini Tónlistarkonan sá sér ekki fært að koma fram á hátíðinni
vegna anna við upptöku á næstu plötu hennar sem er væntanleg.
Morgunblaðið/Sverrir
Evör Íslendingum að góðu kunn og hvalreki fyrir tónlistarhátíðina.
Tveir mánuðir í
Bræðsluna á
Borgarfirði eystri
SÆNSKA hipp hopp-sveitin Lo-
optroop hefur boðað komu sína
hingað til lands þann 16. júní næst-
komandi. Hljómsveitin kemur fram
á tvennum tónleikum í Tunglinu
ásamt XXX Rottweilerhundum;
þeir fyrri eru fyrir 13 ára og eldri
og hefjast kl. 18 en þeir seinni eru
fyrir 20 ára og eldri og hefjast kl.
23. Þetta er í fimmta skiptið sem
hljómsveitin kemur hingað til lands
og á hún orðið stóran aðdáendahóp
hér á landi.
Forsala miða hefst mánudaginn
2. júní á www.midi.is og í versl-
unum Skífunnar. Verð í forsölu er
2.000 kr. en almennt verð á midi.is
er 2.500 kr. .
Looptroop í
Tunglinu