Morgunblaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
CHASING LIBERTY
(Sjónvarpið kl. 20.45)
Unglingastjarnan Moore kemst
skammlaust frá sínu án þess að vera
nokkur stórleikkona, og er sannfær-
andi sem draumur unglinganna; að
vera fræg, sæt, rík, spennt fyrir
kynlífi og uppreisnargjörn. SAHARA
(Sjónvarpið kl. 22.35)
HIN dæmigerða hasarmynd, þar
sem eltingaleikir, vöðvastælt hetja,
föngulegur kvenmaður og nokkrar
sprengingar nægðu til að halda uppi
fjörinu, er tvímælalaust úr sér geng-
in, ekki síst fyrir tilstilli stafrænu
tæknibyltingarinnar og tískuáhrifa
frá asísku bardagamyndinni. THE MAN WHO
KNEW TOO MUCH
(Sjónvarpið kl. 00.35)
Stewart er maðurinn sem vissi of
mikið og lenti í vandræðum fyrir vik-
ið.
Hann er á ferð í Marokkó með konu
sinni og syni þegar þau flækjast inn í
hættulegar ráðagerðir, syni þeirra
er rænt en leikurinn berst til Lond-
on og nær hámarki í frægu atriði á
tónleikum í Albert Hall. Hér er
margt það besta sem finna má í sam-
særistryllum meistarans, sakleys-
ingjar dragast inn í ógnvænlega at-
burðarás, óþokkarnir eru
grimmilegir og kapphlaupið við tím-
ann sífellt meira spennandi. Stewart
er góður sem fyrr og Day líka en
lagið sem hún raular, „Que Sera,
Sera“, hreppti Óskarinn. JIMMY NEUTRON: BOY GENIUS
(Stöð 2 Bíó kl. 19.10)
Lagleg teiknimynd um Jimmy, sem
er uppfinningamaður og langtum
snjallari en jafnaldrar hans. En ekki
alveg sá allra svalasti fyrr en hættu-
legar geimverur ræna foreldrum
allra krakkanna því þá kemur til
kasta Jimmys. Lítil og notaleg fjöl-
skylduskemmtun. THE MADNESS OF KING GEORGE
(Stöð 2 Bíó kl. 20.00)
Leikstjórinn Hytner og Hawthorne í
titilhlutverkinu skapa háðskt og
minnisstætt portrett um góðviljaðan
Englandskonung sem ber þess
skyndilega merki að hann sé tæpur
á geði. Laugardagsbíó
HARD CANDY
(Stöð 2 kl. 22.15)
14 ára telpa leggur gildru fyrir mann sem
er hugsanlega barnaníðingur. Æsispenn-
andi, vel gerð mynd sem fjallar tæpitungu-
laust um einn ljótasta glæp samtímans. Dá-
lítið ýkt en afburðavel leikin af Page, sem
fékk ekki Óskarinn fyrir Juno. Ómissandi.
Sæbjörn Valdimarsson
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
HELGARTILBOÐ
30%
afsl.
fullt verð 4,990,-
3,493.-
Íslensk samtímaljósmyndun
Endurkast
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Svavar Jónsson.
07.00 Fréttir.
07.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður
G. Bjarklind. (Frá því í gær)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Útúr nóttinni… og inní dag-
inn. Ferðalag um ævintýri mann-
lífsins í tali og tónum. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Aftur
annað kvöld)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður
kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pét-
ursdóttir. (Aftur á mánudagskvöld)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur
Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur á fimmtud.)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur annað kvöld)
14.40 Útvarpsleikhúsið: Ástandið.
Fléttuþáttur eftir Sigrúnu Valbergs-
dóttur. Frásagnir fjögurra kvenna
sem upplifðu ástandstímana og
leikin atriði. Leikendur: Anna Krist-
ín Arngrímsdóttir, Kristbjörg Kjeld,
Margrét Vilhjálmsdóttir og Sigrún
Edda Björnsdóttir. (Áður flutt 27.
apríl sl.)
15.35 Með laugardagskaffinu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Söguþula, sögð af einu fífli.
Um bandaríska rithöfundinn Willi-
am Faulkner. Umsjón: Eiríkur Guð-
mundsson. Áður flutt í janúar sl.
(Aftur annað kvöld) (3:3)
17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á föstudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Hundur í útvarpssal. Íslensk
tónlist í nútíð og fortíð. Umsjón: Ei-
ríkur G. Stephensen og Hjörleifur
Hjartarson. (Aftur á þriðjudags-
kvöld)
18.52 Dánarfregnir og augýsingar.
19.00 Heimur óperunnar. Umsjón:
Magnús Lyngdal Magnússon.
20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Frá því í gær)
20.40 Loftbelgur. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilssdóttir. (Frá því á
sunnudag) (2:12)
21.10 Kvöldtónar.
21.30 Úr gullkistunni. Valið efni úr
segulbandasafni Útvarpsins. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því
á sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall-
dórsson flytur.
22.15 Listahátíð í Reykjavík 2008.
Hljóðritun frá tónleikum hljómsveit-
arinnar Super Mama Djombo frá
Gíneu–Bissá á Nasa. Kynnir: Freyr
Eyjólfsson.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist.
00.50 Veðurfregnir.
08.00 Barnaefni
10.30 Kastljós (e)
11.00 EM 2008 (e) (1:8)
14.15 Saga rokksins (Se-
ven Ages of Rock) (e) (1:7)
15.10 Marie Cavallier
danaprinsessa (e)
16.10 Viðtalið: Roddy
Doyle (e)
16.40 Ofvitinn (Kyle XY
II) (23:23)
17.25 Villt veisla Rúnar
Marvinsson ferðast um
landið og eldar (e) (2:2)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Landsleikur í hand-
bolta Pólland – Ísland í
undankeppni Ólympíu-
leikanna. Bein útsending
frá Wroclav í Póllandi.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Lottó
20.45 Forsetadóttirin
(Chasing Liberty) Dóttir
Bandaríkjaforseta sætir
færis og strýkur úr gæslu
lífvarða sinna á rokk-
tónleikum í Prag. Aðalhl.
Mandy Moore, Mark
Harmon, Jeremy Piven og
Annabella Sciorra.
22.35 Sahara (Sahara)
Ævintýramaður í fjár-
sjóðsleit í Norður–Afríku
kynnist lækni á flótta ein-
ræðisherra. Meðal leik-
enda eru Penélope Cruz,
William H. Macy, Patrick
Malahide og Matthew
McConaughey. Bannað
börnum.
00.35 Maðurinn sem vissi
of mikið (The Man Who
Knew too Much) Mynd frá
1956. Leikstjóri er Alfred
Hitchcock og meðal leik-
enda eru James Stewart
og Doris Day. (e)
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.10 Alltaf í boltanum
(Just For Kicks) Gam-
anmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
12.00 Hádegisfréttir Frétt-
ir, íþróttir, veður og Mark-
aðurinn.
12.30 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
14.20 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (American
Idol) Dómara eru: Simon
Cowell, Paula Abdul og
Randy Jackson og kynnir
og Ryan Seacrest.
16.35 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
17.25 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir allt það nýj-
asta í bíóheiminum. Hvað
myndir eru að koma út og
hverjar eru aðalstjörn-
urnar í bíóhúsunum?
17.55 Sjálfstætt fólk
18.30 Fréttir
19.10 Fjölskyldubíó: Snill-
ingurinn Jimmy Neutron
(Jimmy Neutron: Boy Ge-
nius)
20.35 Hafmeyjarnar
(Aquamarine)
22.15 Forboðið sælgæti
(Hard Candy)
24.00 Afvegaleidd (Derai-
led) Jennifer Aniston og
Clive Owen leika aðal-
hlutverkin.
01.45 Í Hamingjuleit (The
Lonely Guy) Aðalhlutverk
leikur Steve Martin.
03.15 Sherlock Holmes og
silkisokkamorðin (Sher-
lock Holmes and the Case
of Silk Stockings) Rupert
Everett leikur Sherlock
Holmes.
04.55 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
05.35 Fréttir
08.45 PGA Tour – Hápunkt-
ar (Crowne Plaza Invita-
tional At Colonial)
09.40 Inside the PGA
10.05 Veitt með vinum
(Ytri Rangá)
12.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea) .
15.10 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
15.30 Landsbankamörkin
16.15 Landsbankadeildin
(Breiðablik – Grindavík) .
18.05 Michael Owen um.
19.00 PGA Tour (Memorial
Tournament) Bein útsend-
ing frá lokadegi Memorial
mótsins sem fram fer á
Muirfield vellinum í Ohio.
22.00 Box Útsending frá
bardaga Roy Jones Jr. og
Felix Trinidad sem fór
fram 19. janúar.
23.25 Box (Box – Ricky
Hatton – Juan Lazcano)
Útsending frá bardaga.
08.00 Wall Street
10.05 Ella Enchanted
12.00 The Madness Of
King George
14.00 Big Momma’s
House 2
16.00 Wall Street
18.05 Ella Enchanted
20.00 The Madness Of
King George
22.00 Perfect Strangers
24.00 The Wool Cap
02.00 Die Hard
04.10 Perfect Strangers
07.10 Tónlist
09.35 Vörutorg
10.35 World Cup of Pool
2007 (30:31)
11.25 Rachael Ray (e)
12.55 Leiðin að titlinum (e)
13.45 Ungfrú Ísland (e)
15.45 Are You Smarter
than a 5th Grader? (e)
16.35 Kid Nation (e)
17.25 Top Gear (e)
18.25 Survivor: Micronesia
(e)
19.15 Game tíví (e)
19.45 Everybody Hates
Chris (e)
20.10 Eureka (e)
21.00 Boston Legal (e)
22.00 Jekyll (e)
22.50 Minding the Store
(7:10)
23.15 Svalbarði (e)
00.15 C.S.I. (e)
01.05 Ungfrú Ísland (e)
03.05 Eleventh Hour (e)
03.55 Professional Poker
Tour (e)
05.25 C.S.I. (e)
06.05 Vörutorg
06.40 Tónlist
15.00 Hollyoaks
17.05 Skífulistinn
19.00 Talk Show With
Spike Feresten
19.30 Comedy Inc.
20.00 So You Think You
Can Dance 2
22.30 Entourage
23.00 The Class
23.30 Talk Show With
Spike Feresten
24.00 Comedy Inc.
00.25 So You Think You
Can Dance 2
02.55 Entourage
03.20 The Class
03.45 Tónlistarmyndbönd
07.00 Kall arnarins
07.30 Trúin og tilveran
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Kall arnarins
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Kvikmynd (e)
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
NRK2
11.30 Jazz jukeboks 13.00 Autofil jukeboks 14.25
Europeiske røtter 15.25 Norge rundt og rundt 16.00
Trav: V75 16.45 Sunt vett 17.30 Giro d’Italia sam-
mendrag 18.00 Et mesterverk 18.50 Nordiske
kunstnere 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10
Ungdommens råskap 20.30 Rally–VM 2008: Rally
Akropolis 20.40 Jon Stewart 21.05 Krigen: En nød-
vendig krig 21.55 Konsert i New Orleans
SVT1
11.40 Frida 12.00 Frida 21:00 12.20 Uppdrag
Granskning 12.30 Uppdrag Granskning 13.20 Sthlm
13.30 Sthlm 14.15 Kören – vad hände sen 15.05
Kören – killar sjunger inte 15.55 Handboll: OS–kval
16.15 Bolibompa 16.20 Det lilla monstret 16.30
Disneydags 17.00 Handboll: OS–kval 17.30 Rap-
port 17.45 Sportnytt 18.00 Alice Babs – nat-
urröstens hemlighet 19.20 Sjuk–Huset 19.25 Bel
Ami 21.10 Rapport 21.15 Farväl, sköna hem 23.10
Sändningar från SVT24
SVT2
12.20 Josef Fritzls mörka hemlighet 13.10 Söder-
läge 13.40 Vetenskapsmagasinet 14.10 Farbror
doktorn 14.35 Surabayas mörka ros 15.20 Existens
15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport 16.15 Handboll: OS–kval 17.00 Psalmtop-
pen 17.30 London live 18.00 Vem var James Bond?
18.55 T minus en minut 19.00 Rapport 19.05
Skräddaren i Panama 20.50 Champagnespionen
22.20 The Wire 22.25 The Wire 23.25 Six Feet Un-
der
ZDF
11.00 heute 11.05 ZDFwochen–journal 12.00 Die
Schwarzwaldklinik 13.25 heute 13.30 Ruhrpott–
Schnauzen 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute
15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz-
in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute
17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly
18.15 Rosa Roth: Im Namen des Vaters 19.45
heute–journal 19.58 Wetter 20.00 Boxen live im
Zweiten 23.00 El Perdido
ANIMAL PLANET
10.00 E–Vets – The Interns 11.00 Life of Mammals
16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 After
the Attack 19.00 White Shark, Red Triangle 20.00
Killer Jellyfish 21.00 Animal Precinct 22.00 The
Planet’s Funniest Animals 23.00 After the Attack
BBC PRIME
10.00 The Weakest Link 11.00 Ballykissangel 13.00
Judge John Deed 19.00 After Thomas 20.40 Judge
John Deed
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Biker Build–Off 12.00 Mission Implausible
13.00 Firehouse USA 14.00 When Disaster Strikes
15.00 How Do They Do It? 16.00 Storm Chasers
17.00 Survivorman 18.00 Dirty Jobs 19.00 Americ-
an Chopper 20.00 American Hotrod 21.00 5th Gear
22.00 Fight Quest 23.00 Miami Ink
EUROSPORT
13.00 Cycling 14.00 Cycling 15.30 Tennis 18.45
Boxing 20.30 Motorcycling 21.00 International for-
mula masters in Pau 21.30 Rally 21.45 Fight sport
22.00 Fight sport 23.15 Rally 23.45 Tennis
HALLMARK
11.00 Though None Go with Me 12.45 The King and
Queen of Moonlight Bay 14.15 A Storm in Summer
16.00 Mr. Music 17.45 Though None Go with Me
MGM MOVIE CHANNEL
10.15 Morons From Outer Space 11.45 The Private
Files of J. Edgar Hoover 13.35 The Purple Rose of
Cairo 14.55 The Unforgiven 17.00 Whoever Slew
Auntie Roo? 18.30 Yanks 20.45 Last Embrace
22.25 What’s New Pussycat?
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Impossible Bridges 13.00 The Real Con Air
14.00 Surviving A Train Crash 15.00 Surviving An Air
Crash 16.00 Megastructures 19.00 Air Crash Inve-
stigation 20.00 The Man Who Captured Eichmann
22.00 American Skinheads 23.00 Deep Space Pro-
bes
ARD
11.30 Alfredissimo! 12.00 Tagesschau 12.03 Land-
esbischöfin Dr. Margot Käßmann 12.30 Meine Toch-
ter und ich 14.00 Unbekannter Mississippi 14.30
Sportschau 15.00 Tagesschau 15.03 Fußball:
Deutschland – Serbien 17.55 Ziehung der Lottoza-
hlen 18.00 Tagesschau 18.15 Verstehen Sie Spaß?
20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter 21.05 Das
Wort zum Sonntag 21.10 Der Schakal 23.25 Ta-
gesschau 23.35 EURO extra – Klassiker
DK1
11.05 Hjerteflimmer: Pigerne mod drengene 11.35
Truslen fra dybet 12.20 Det Europæiske Melodi
Grand Prix 2008, 2. semifinale 14.20 Det lille hus
på prærien 15.10 Før søndagen 15.20 Held og
Lotto 15.30 Dragen 16.00 Natur til hele banden
16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.10
Ganges 18.00 Kispus 19.40 Kriminalkommissær
Barnaby 21.15 Girlfight 23.05 Conviction
DK2
11.00 Hemmelige steder 11.30 Kom igen 12.00
Når bundlinjen bløder 12.30 OBS 12.35 Nyheder
fra Grønland 13.05 Små mænd, Store Systemer
13.06 Rust på Den Røde Plads 13.35 Sladrehanken
– Historien om Frank Grevil 14.05 Til kamp mod
systemet 15.05 The Daily Show 15.30 Vores bedste
år 17.10 Husker du 18.00 Oprøret fra højre 18.01
Sin egen værste fjende 18.30 Succes – på trods
19.25 Glistrup 19.30 Glistrup 20.30 Deadline
20.50 Deroute 21.15 Alle kongens mænd 23.00
Familie på livstid 23.05 Familie på livstid 23.20
Trailer Park Boys 23.25 Trailer Park Boys
NRK1
11.05 Isle of Wight 2007 12.35 Giro d’Italia direkte:
20. etappe 15.35 Perspektiv: Og nå: Reklame!
16.00 Barnas supershow 16.30 Malena 17.00 Lør-
dagsrevyen 17.25 OL–kvalifisering håndball, menn:
Norge–Tunisia 19.10 Lotto–trekning 19.20 Sjuke-
huset i Aidensfield 20.10 Gambling i Las Vegas med
Louis Theroux 21.10 Kveldsnytt 21.25 Sprengeren
23.30 Dansefot jukeboks med chat
92,4 93,5
n4
19.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
stöð 2 sport 2
11.00 Heimur úrvalsdeild.
11.30 Tottenham – Man.
Utd., 01/02 (PL Classic
Matches)
12.00 Arsenal – Leeds,
(PL Classic Matches)
12.30 1001 Goals
13.30 Man. City – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
15.15 Arsenal – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin) .
17.00 Liverpool v Man.
Utd. (Football Rivalries)
17.55 Man United – Middl-
esbrough, 96/97 (PL
Classic Matches)
18.25 Liverpool – Portsmo-
uth (Enska úrvalsdeildin) .
20.10 Man. Utd. – Everton
(Enska úrvalsdeildin)