Morgunblaðið - 31.05.2008, Síða 56

Morgunblaðið - 31.05.2008, Síða 56
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 152. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Allt að 100 milljónum  Ríkisstjórnin hefur gert ýmsar ráðstafanir í kjölfar jarðhræring- anna á Suðurlandi. M.a. er gert ráð fyrir allt að 100 milljóna kr. auka- fjárveitingu vegna ófyrirséðs kostn- aðar stofnana vegna þessa. » 2 Margir veita aðstoð  Viðbrögð björgunarfólks við jarð- skjálftunum reyndust almennt fum- laus og snör. Strax þótti ljóst að mörg hús á skjálftasvæðinu væru ónýt. Þjónustumiðstöð verður sett upp vegna þeirra sem þurfa á aðstoð að halda. » 11 Fólkið hrakið burt  Starfsmenn alþjóðlegra hjálp- arstofnana segja að herfor- ingjastjórnin í Búrma sé farin að neyða fólk til að fara úr flótta- mannabúðum. Flóttamennirnir séu skildir eftir nálægt rústum heima- þorpa sinna, nánast án nokkurra hjálpargagna. » 18 SKOÐANIR» Staksteinar: Fullir eftirvæntingar? Forystugreinar: Uppreisn fiski- manna | Glæpastjórnin í Búrma UMRÆÐAN» Stafrófskver fyrir dómsmálaráð- herra Hagnýt jafnréttisfræði Ferja í Landeyjahöfn ESB, þjóð og tunga Konsert í sveitinni Skipið tilbúið ... förum með litla bæn Netið mun gjöra yður frjálsa LESBÓK»  2   2  2 2 2  2 2  2 3#" *4# - ') '* 5#'( ''( " 6 2   2  2 2 2  2   2 , 7 %0   2   2   2 2 2  89::;<= >?<:=@5AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@77<D@; @9<77<D@; E@77<D@; 1=@F<;@7= G;A;@7>G?@ 8< ?1<; 5?@5=1)=>;:; Heitast 17° C | Kaldast 7° C Vestlæg átt, víða 3-8 m/s. Skýjað með köfl- um og þurrt að kalla vestanlands en sums staðar væta austantil. » 10 Arnbjörn Elíasson bað Marijönu Cumba með því að varpa bónorði á sýn- ingartjald Laug- arásbíós » 49 RÓMANTÍK» Bónorð bor- ið upp í bíói TÓNLIST » Draga mun úr umfangi Iceland Airwaves » 47 Eivör Pálsdóttir hleypur í skarð Em- ilíönu Torrini á tón- listarhátíðinni Bræðslunni á Borg- arfirði eystra » 53 TÓNLIST» Kona í konu stað KVIKMYNDIR» Ást á tímum kóleru gagnrýnd » 78 LJÓSMYNDUN » Nemar Ljósmyndaskól- ans sýna í Örfirisey » 52 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Flugdólgur í vél með þingmanni 2. Myndir af óþekktum ættbálki 3. Allt í lamasessi 4. „Unnu kraftaverk í nótt“  Íslenska krónan styrktist um o,27% „ÞETTA er gít- arrokk, gítarar eru nokkuð áberandi og við skiptum oftar um grip en nokkru sinni áð- ur!“ Þannig lýsir Georg Holm bassaleikari Sigur Rósar nýrri plötu hljómsveit- arinnar sem kemur út 23. júní. Plat- an heitir Með suð í eyrum við spilum endalaust. Arnar Eggert Thoroddsen tónlist- argagnrýnandi á Morgunblaðinu segir að platan eigi eftir að koma aðdáendum hljómsveitarinnar á óvart. Það veki einnig athygli að vinnsla plötunar hefur verið óvenju- lega hröð miðað við Sigur Rós. „Hún er hrá á köflum,“ segir Georg. „Það var ýmislegt látið flakka, eitthvað sem við hefðum ekki gert hérna áður fyrr. Þannig að þetta er spurning um ákveðið „atti- tude“, það er ákveðinn blær yfir plötunni sem gerir hana meira upp- lífgandi en áður hefur verið. Lögin eru hraðari og meiri hávaði í gangi.“ | Lesbók Sigur Rós skiptir um grip Sigur Rós Við æfingar í Austurbæ í vikunni. ÞAÐ eru fáir unglingar sem þurfa að nota rafhlöður í dag til þess að hlusta á tónlist. Ipod og mp3 spilarar þurfa ekki slíka hluti en AA- rafhlöður voru á árum áður „nauð- syn“ fyrir ferðageislaspilara og „vasadiskó“. Rafhlöður eru enn not- aðar í ýmis tæki s.s. fjarstýrða bíla og það borgar sig að kanna mark- aðinn því verðmunurinn getur verið allt að 154% Á þremur bensínafgreiðslu- stöðum, og einum söluturni í Mos- fellsbæ var verðið á AA-rafhlöðum borið saman. Fjórar Panasonic Xtreme Power í N1 í Mosfellsbæ kosta 270 kr., eða 68 kr. stykkið. Í Snælandsvídeó í Mosfellsbæ var pakkning með fjórum rafhlöðum frá BIC og TDK á sama verði, 690 kr., fjórar saman í pakka, 173 kr. stykk- ið. Verðmunurinn er því 154%. Í Olís í Mosfellsbæ var aðeins hægt að fá stórar pakkningar, 8, 10 eða 12 rafhlöður, af Cegasa gerð. Verðið í stykkjatali var á bilinu 99 kr. – 134 kr. Á Shellstöðinni í Ártúnsbrekku var aðeins hægt að fá 4 Duracell raf- hlöður í pakka á 545 kr., eða 135 kr. stykkið | seth@mbl.is Auratal Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GISSUR Ó. Erlingsson, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi sem fagnar 80 ára stúdentsafmæli í ár, ávarpaði nýstúdenta Menntaskólans í Reykjavík (MR) og aðra gesti þeg- ar skólanum var slitið í Háskólabíói í gær í 162. skipti. Gissur mun vera sá eini sem hefur náð því að verða 80 ára stúdent frá MR og ávarpa jafnframt nýstúdenta við skólaslit. Hann nefndi það í ávarpi sínu að þegar hann útskrif- aðist um sumarið 1928 hefðu nýstúd- entarnir verið 39 talsins. Hópurinn skiptist í 36 pilta og þrjár stúlkur. Nú, 80 árum síðar, voru braut- skráðir 202 stúdentar frá MR og skiptist hópurinn í 108 pilta og 94 stúlkur. Einnig flutti Jónas Haralz ávarp fyrir hönd 70 ára stúdenta og voru nokkrir þeirra viðstaddir líkt og fulltrúar 60 ára, 55 ára og 50 ára stúdenta auk stúdenta úr yngri ár- göngum. Sigurrós Jónsdóttir hlaut hæstu einkunn nýstúdenta að þessu sinni, ágætiseinkunn 9,52. Næsthæstu ein- kunn nýstúdenta fékk Guðmundur Reynir Gunnarsson sem fékk 9,39. Að athöfninni lokinni fór Gissur Ó. Erlingsson með nýstúdentum til myndatöku fyrir framan Háskóla Ís- lands og var honum vel tekið. 80 ára stúdent ávarpaði nýstúdenta frá MR Nýstúdínur frá MR 1928 voru þrjár en í vor 94 Morgunblaðið/G.Rúnar VONIR standa til að bætt verði úr húsnæðismálum MR innan tíðar, að því er fram kom í ræðu Yngva Péturssonar rektors í Háskólabíói í gær. Á næsta ári er ráðgert að rífa hús KFUM [við Amtmannsstíg] og reisa þar nýbyggingar með nýjum kennslustofum, sambyggðum samkomu- og íþróttasal, þreksal, litlum samkomusal og veitingaaðstöðu fyrir nem- endur. Því næst verður unnið að viðhaldi gamla skólahússins, Íþöku og Fjóssins og núverandi íþróttahúsi breytt í bókasafn. Yngvi kvaðst vona að nægt fjármagn fengist og að stefnt yrði að því að ljúka verkinu á næstu þremur árum. Í fyrra hófst tilraunaverkefni sem fólst í því að bjóða nemendum úr 9. bekk grunnskóla að setjast í MR og taka saman námsefni 10. bekkjar og fyrsta árs í framhaldsskóla. Þrettán nemendur voru valdir úr hópi um- sækjenda og sagði Yngvi að þeir hefðu reynst afar námfúsir með mikinn sjálfsaga. Eftirtektarvert væri að allir þessir 13 nemendur stunduðu nám í tónlist, listgreinum eða sæktu marga tíma í íþróttum samhliða náminu. Hillir undir úrbætur í húsnæðismálum MR ♦♦♦ SJÖ Íslendingar sem luku stúdents- prófi fyrir 75 árum eða fyrr eru á lífi. Þetta kemur fram í lista yfir langlífa stúdenta á vefnum langlifi.net sem Ármann Jakobsson og Jónas Ragn- arsson unnu. Elstur núlifandi stúdenta er Giss- ur Ó. Erlingsson þýðandi, fæddur 1909, en hann á 80 ára stúdents- afmæli á þessu ári. Séra Þorsteinn heitinn Jóhannesson (f. 1898, d. 2001) náði því einnig að verða 80 ára stúdent. Hann brautskráðist frá MR árið 1920. -.  /  '( 0  D' E  4A8 ( E   >' F  % #$ &  !    *;#:#$ 3  A' 2  (  1  E    +( !    2&  *L ( * #    *&/#$ G #  7C -7 -7 -7 -- -8 -, @ (H 5967 (H 59/C ( 59/C (H 59/C (H 59/5 ( 59/6 ( 59// *    !& 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.