Morgunblaðið - 08.07.2008, Side 10

Morgunblaðið - 08.07.2008, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR Stefán Agnar Finnsson, yfirverk-fræðingur á umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar, segir að gangbrautir veiti falskt öryggi. Tilefni þessara ummæla er að á föstudag var ekið á átta ára dreng á leið yfir Fjallkonuveg í Grafarvogi á hraðahindrun, sem notuð er eins og gangbraut.     Það hljómarfrekar sér- kennilega að meira öryggi sé í því fólgið að merkja gang- brautir ekki sem gangbrautir heldur hraða- hindranir.     Stefán Agnar segir að stefnaborgarinnar hafi verið að gera ekki nýjar gangbrautir á stöðum eins og þessum, en eldri gang- brautum hafi verið leyft að halda sér. Hér er væntanlega átt við gangbrautir, sem ekki eru á gatna- mótum. Sú spurning hlýtur að vakna hvort þá sé ekki verið að bjóða hættunni heim með því að vera yfir höfuð með gangbrautir á slíkum stöðum.     Ef gangbrautarmerkingar skapafalskt öryggi hjá gangandi vegfarendum, hvaða áhrif hefur það þá á bílstjóra að merkja staði þar sem greinilega er ætlast til þess að fólk geti farið yfir götur, ekki sem gangbrautir heldur sem hraðahindranir?     Vekur það ekki falskt öryggi? Erekki líklegra að bílstjóri gái að sér þegar hann sér að gangbraut er framundan heldur en þegar merkingar birtast um hraðahindr- anir?     Ef gangbrautarmerkingar dugaekki til á að bæta úr því með öðrum leiðum en að hætta að merkja gangbrautir sem gang- brautir. STAKSTEINAR Falskt öryggi?                      ! " #$    %&'  (  )                  *(!  + ,- .  & / 0    + -           ! !       12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (    " #$$% " #$$%          :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?     !  !                              *$BC                   !     "    #!     $  %   & #  *! $$ B *! &  '    ( ) * <2 <! <2 <! <2 & (' $# + $%,-"#$.  2D                   <7  '       &%! (# %   "   & # ' )  ) !     #    <   *        !+,-.    ! $ (# &%   "    & #  ' )   !    #   *       !+,-.       # ! $  %   & # !    "   ' +   !    "    # /0## 11 $#) 2 ")+ $% Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ FRÉTTIR Eftir Jón Sigurðsson Blönduósi | Vökulögin 2008 er dægurlagakeppni sem haldin verð- ur í fyrsta skipti í tengslum við fjölskyldu- og menningarhátíðina Húnavöku sem fram fer á Blöndu- ósi um næstu helgi. 44 lög bárust í keppnina og voru níu lög valin til að keppa til úrslita. Á vefsíðunni huni.is er nú hægt að heyra brot úr lögunum og kynnast flytjendum þeirra. Geisladiskur með lögunum kemur út á allra næstu dögum. Úrslitakvöldið verður í íþróttahús- inu á Blönduósi föstudagskvöldið 11. júlí og verður hvergi til sparað hvað varðar sviðsmynd, hljóð og ljósabúnað. Dómnefnd mun hafa jafnmörg stig til ráðstöfunar og fjöldi seldra miða er. Þannig er vægi áhorfenda jafnmikið og vægi dómnefndar. Að sögn aðstandenda dæg- urlagakeppninnar er hér um viða- mikið verkefni að ræða og erfitt hefði verið að ráðast í það án stuðnings frá menningarráði Norðurlands vestra og fleiri vel- unnurum. Vökulögin Slagharpan verður slegin á Blönduósi um helgina. Morgunblaðið/Kristinn Níu ný dægurlög keppa til úrslita Vökulögin 2008 valin á Blönduósi Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is JÓN Steinar Gunnlaugsson, dómari við Hæstarétt Íslands, svarar gagn- rýni Eiríks Tómassonar lagapró- fessors á sératkvæði hans í máli Hæstaréttar númer 148/2005 fullum hálsi í nýjasta tölublaði Tímarits Lögréttu, félags laganema við Há- skólann í Reykjavík. Dómarar hafa hingað til ekki lagt í vana sinn að svara gagnrýni á störf sín en Jón Steinar rýfur nú þögnina. Merkilegt sératkvæði Í umræddu dómsmáli var fjallað um sönnun sakar manns, sem ákærður var fyrir kynferðisbrot gegn barni. Dómur var kveðinn upp hinn 20. október árið 2005. Fjórir dómarar af fimm staðfestu sakfell- ingu héraðsdóms en Jón Steinar skilaði sératkvæði sem fjallaði um að ekki væri sannað með nægilega afgerandi hætti að ákærði hefði gerst sekur um annað af þeim ákæruatriðum sem skotið var til Hæstaréttar. Í stuttu máli sagði í sératkvæðinu að sakfelling héraðsdóms byggðist eingöngu á framburði ætlaðs brota- þola og þótt hann teldist „trúverð- ugur“ gæti hann einn ekki dugað til sakfellingar. Í sérákvæðinu var jafnframt áréttað að samkvæmt 70. grein stjórnarskrár eru menn sak- lausir uns sekt þeirra er sönnuð og í 45. grein laga um meðferð op- inberra mála segir að sönnunar- byrði um sekt sakbornings hvíli á ákæruvaldinu. Deilt á dómarann Prófessor Eiríkur gagnrýndi sér- atkvæðið í grein sinni og sagði að sakfellingin hefði ekki eingöngu verið byggð á vitnisburði brotaþola, heldur einnig þriggja vitna og á greinargerð forstöðumanns Barna- húss. Þá sakaði hann Jón einnig um að gera lítið úr vægi svonefndra „óbeinna sönnunargagna“ og um að taka ekki tillit til sérstöðu kynferð- isbrotamála líkt og Mannréttinda- dómstóllinn hefur til að mynda gert. Svör dómarans Í nýrri grein Jóns Steinars fagn- ar hann framtaki prófessorsins en harmar að honum skuli ekki hafa tekist betur upp við að kryfja at- kvæðið til mergjar og sakar hann á tíðum um yfirlætisfullan málflutn- ing. Jón Steinar stendur fastur á sínu í grein sinni um að sakfelling hafi einungis byggst á framburði meints brotaþola. Hann bendir á að fjallað hafi verið um vitnisburð hinna þriggja vitna í sératkvæðinu en sá framburður hafi aðeins verið end- ursögn á því sem brotaþoli sagði við þau. Hið sama hafi gilt um grein- argerð forstöðumanns Barnahúss og því hafi hún engu skipt fyrir sönnun sakargifta á hendur ákærða. Þá segist Jón ekki fá betur séð en prófessorinn telji að aðrar reglur eigi við um sönnunarmat í kynferð- isbrotamálum en öðrum og vitnar því til stuðnings beint í grein Ei- ríks. Jón Steinar bendir á að sam- kvæmt 45. og 46. grein laga um meðferð opinberra mála verði sönn- un ákæruvalds að uppfylla þá kröfu að verða ekki véfengd með skyn- samlegum rökum og slíkt gildi um alla brotaflokka. Hann spyr því hvað fái prófessor Eirík á þá skoð- un að mismunandi reglur gildi eftir brotaflokkum. Hann segir þó að ef til vill sé nokkuð til í því sem óbeint komi fram í máli prófessorsins, að dóm- stólar hafi slakað á sönnunarkröfum í þessum brotaflokki. Hann segir þó að réttmæt þrá eftir því að brota- menn sleppi ekki við refsingu megi ekki valda því að búnar séu til að- ferðir sem þessar við sönnunar- færslu. Dómari svarar fyrir sig  Hæstaréttardómari svarar gagnrýni lagaprófessors af krafti  Slíkt ekki venja dómara til þessa  Ekki aðrar reglur um sönnunarmat í kynferðisbrotamálum Morgunblaðið/RAX Dómarar Eru kynferðisbrotamál af svo sérstökum toga að réttlætanlegt sé að sakfella í þeim á grundvelli vægari sönnunarfærslu en í öðrum málum? Í HNOTSKURN »Jón Steinar Gunnlaugssonhæstaréttardómari skilaði séráliti í máli 148/2005 og vildi sýkna af 1. og 2. lið ákæru. »Eiríkur Tómasson gagn-rýndi sératkvæði Jóns harðlega í grein sinni í afmæl- isriti Úlfljóts árið 2007. »Jón Steinar hefur nú birtgrein í Tímariti Lögréttu þar sem hann svarar Eiríki. »Ekki hefur tíðkast hingaðtil meðal dómara á Íslandi að svara gagnrýni á störf sín og Jón Steinar hefur nú rofið þá þögn. Jón Steinar segir í grein sinni að dómaframkvæmd síðustu ár bendi til að slakað hafi verið á sönn- unarkröfum í kynferðisbrota- málum. Því valdi ef til vill háværar umræður í fjölmiðlum þar sem stundum sé beinlínis krafist að sönnunarbyrði sé snúið við. Þetta eigi ekki við um aðra brotaflokka. Jón bendir á fjölda nýlegra dóma Hæstaréttar af öðrum svið- um þar sem sönnunarbyrði virðist mjög ströng. Jón lýkur grein sinni á að segja að kynferðisbrot séu mjög alvarleg brot og séu sérstaklega svívirðileg beinist þau að börnum. Hann segir sönnunarmat í þessum málum oft erfitt en slíkt megi ekki valda því að horfið sé frá meginreglum um réttarvernd þeirra sem sakaðir eru um afbrot. Gera dómstólar nú minni kröfur um sönnun?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.