Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR Atvinnuauglýsingar Kaffibarþjónn óskast Nýlenduvöruverzlun Hemma & Valda leitar að góðum kaffibarþjónum á vaktir. Áhugasamir sendi upplýsingar á valdi@trailiceland.com fyrir 20. ágúst. Heimilishjálp Fjölskylda á Seltjarnarnesi óskar að ráða heim- ilishjálp einn dag í viku til að taka að sér heim- ilisstörf. Umsóknir óskast sendar á box@mbl.is merktar: ,,H - 21750”. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 12, 205-1958, 111 Reykjavík, þingl. eig. Bólstaður ehf, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Álakvísl 26, 204-3551, Reykjavík, þingl. eig. Erla Harðardóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., ogTollstjóraembættið, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Barðastaðir 39, 225-9993, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Guðlaug Hall- varðsdóttir og Ragnar Heiðar Júlíusson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár- festingarbankinn hf ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Brekkutangi 24, 208-3212, 270 Mosfellsbæ, þingl. eig. Vilbergur Vigfús Gestsson og Anna Lilja Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Dalatangi 4, 208-3294, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón Sveinn Val- geirsson og Margrét Þóra Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Einarsnes 42-42a, 202-9426, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Karls- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Reykjavíkurborg, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Fífusel 24, 205-6457, Reykjavík, þingl. eig. Anna F. Bernódusdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Reykjavíkurborg, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 11:00. Háberg 7, 205-1100, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir og Azam Khan, gerðarbeiðendur Birkir Már Benediktsson og Reykjavíkurborg, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Háteigsvegur 20, 201-1391, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Reynir Þóris- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr.,útib., mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Jötnaborgir 12, 223-9400, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörn Jónsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Krummahólar 2, 204-9379, Reykjavík, þingl. eig. Ingimar Skúli Sæv- arsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Laufásvegur 60, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Lahcen Jónas Anbari, gerðarbeiðendur Avant hf ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 8. ágúst 2008 kl. 10:00. Laugarnesvegur 86, 201-6564, Reykjavík, þingl. eig. Arðbær ehf, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf ogTollstjóraembættið, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Spóahólar 14, 204-9881, Reykjavík, þingl. eig. Páll Vignir Magnússon, gerðarbeiðandi Lýsing hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Vesturgata 26a, 200-0465, Reykjavík, þingl. eig. Vöruvernd ehf, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Vesturgata 26a, húsfélag, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Þverholt 3, 208-4983, Mosfellsbæ, þingl. eig.Tannlæknast. Guðj. S. Valgeirs ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Þverholt 3, 229-3231, Mosfellsbæ, þingl. eig.Tannlæknast. Guðj. S. Valgeirs ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Þverholt 3, 229-3232, Mosfellsbæ, þingl. eig.Tannlæknast. Guðj. S. Valgeirs ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Þverholt 3, 229-3233, Mosfellsbæ, þingl. eig.Tannlæknast. Guðj. S. Valgeirs ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 18. ágúst 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 13. ágúst 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hl. Lindás, fnr. 133-705, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Páll Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,Tryggingamiðstöðin hf. og Valitor hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Sumarbústaðaland fnr. 195-318, Hvítárskógur 1, Borgarbyggð., þingl. eig. Innkast ehf, gerðarbeiðandi Innkast ehf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 10:00. Sumarbústaðaland fnr. 195-320, Hvítárskógur 3, Borgarbyggð., þingl. eig. Innkast ehf, gerðarbeiðandi Innkast ehf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 10:15. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 13. ágúst 2008. Stefán Skarphéðinsson sýslumaður. Tilkynningar Jafnréttisviðurkenning 2008 Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2008. Viðurkenningu geta hlotið fyrirtæki, stofn- anir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla og hvetja um leið til frekari dáða. Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 14. september nk. til Jafnréttisráðs, Borgum, 600 Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti.is Fjalakötturinn Restaurant Aðalstræti 16 óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður: Kokkanema á vöktum. Unnið er eftir kokka- vöktum. Umsækjendur sendi umsóknina á Thorhallur@hotelcentrum.is Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. ✝ Páll HaraldurPálsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1920. Hann lést á Land- spítalanum við Hringbraut 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Haraldur Gíslason kaup- maður, f. á Völlum 22. desember 1872, d. 13. janúar 1931, og Hildur Guðrún Kristín Jóhannes- dóttir, f. í Álfadal í Mýrarhr. V- Ís. 12. júlí 1891, d. 12. janúar 1969. Systkini hans samfeðra voru Stefán Andreas, Gísli, Guð- mundur Júlíus og Kristín sem öll eru látin. Uppeldissystir þeirra var Þóra Sigurðardóttir. Bróðir Páls sammæðra var Ásmundur Jóhannes sem er látinn. Faðir hans var Jóhann Ásmundsson, f. 24. febr. 1886, d. 20. ágúst 1954, Snorri. Barnabarnabörn Páls eru 13 talsins. Páll lauk prófi frá Verslunar- skóla Íslands árið 1939 og hóf störf hjá Happdrætti Háskóla Ís- lands árið 1940. Þar starfaði hann til ársins 1976, síðast sem forstjóri Happdrættisins. Jafn- framt þessu var Páll lengi versl- unarmaður í Reykjavík og átti og rak Hljóðfæraverslun Paul Bern- burg til ársins 1998. Hann starf- aði einnig mikið fyrir skáta- hreyfinguna á Íslandi, var í stjórn Bandalags íslenskra skáta 1944-1949, félagsforingi Skátafé- lags Reykjavíkur 1947-1949 og átti sæti í stjórn Hjálparsjóðs skáta. Þá var Páll virkur þátttak- andi í starfi Frímúrarareglunnar á Íslandi. Páll var einn af stofn- endum Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi og einn stofnenda Kötlu og fyrsti forseti klúbbsins, sem var stofnaður 1966, svæðisstjóri hreyfingarinnar á Íslandi 1969 og forseti Evrópusamtaka Kiwanis 1971-1972. Páll verður jarðsunginn frá Háteigskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13. eiginmaður Hildar og fóstri Páls. Kona Páls er Bryndís Guðmunds- dóttir, f. í Reykjavík 16. júlí 1920. Bryn- dís er dóttir Guð- mundar Guðmunds- sonar bakara, f. á Ísafirði 6. maí 1880, d. 13. febrúar 1932, og Nikólínu Henri- ettu Katrínar Þor- láksdóttur, f. 9. júní 1884, d. 14. nóv- ember 1959. Börn þeirra eru: 1) Hildur Jóhanna, maki Hafsteinn Garðarsson, börn þeirra eru Guðrún Bryndís, Lilja Sigrún og Hafsteinn Garðar. 2) Gísli. 3) Katrín, dóttir hennar er Ingibjörg Birna. 4) Ingibjörg, maki Steinar Berg Ísleifsson, börn þeirra eru Páll Arnar, Alma og Dagný. 5) Birna, maki Helgi Pétursson, börn þeirra eru Bryn- dís, Pétur, Heiða Kristín og Það var fyrir hartnær fjórum áratugum að góðhjörtuð stúlka sá aumur á mér fátækum námsmann- inum og lánaði mér 25 kr. fyrir drykk í Tjarnarbúð. Ég gerði mér enga grein fyrir því að þar með hefði ég undirgengist lífstíðar- skuldbindingu við stórfjölskyldu og þá ekki síst föður hennar, Pál H. Pálsson. Skömmu síðar ætluðum við unga fólkið út á djammið, eins og það heitir núna. Nema hvað Ingibjörg varð að vera viðloðandi heimavið fram eftir kvöldi að hjálpa til vegna afmælis pabba síns. Um síðir bankaði ég upp á í Máva- hlíðinni til að sækja hana og var boðið inn fyrir. Fimmtugsafmæli Páls var í fullu svingi, enda stór- viðburður. Eins og ég átti eftir að kynnast þá voru afmæli hjónanna í Mávahlíðinni alltaf viðburðir, þar sem börnum, systkinum og vinum var boðið til veglegrar veislu. Ef eitthvað umfram annað ein- kenndi Pál H. Pálsson, þá var það umhyggja fyrir velferð fjölskyldu hans og vina. Ég kynnst líka at- hafnamanni sem var stórtækur í ís- lenskum viðskiptaheimi. Hann reif Happdrætti Háskólans upp í hæstu hæðir með markaðssetningu, sem þá var óþekkt hugtak og fólst í að framleiða sjónvarpsauglýsingar sem árum saman voru eitt vinsæl- asta sjónvarpsefni þjóðarinnar. Umsvifin við innflutning og sölu hljóðfæra og hljómflutningstækja voru líka mikil. Þrátt fyrir stór- felldan innflutning allskyns raf- magnstækja verður varla sagt um Pál að hann hafi verið tæknilega sinnaður. Minnist ég nokkurra vak- taútkalla til þess að stilla útvarpið og hljómtækin, eftir að einhver hafði í ógáti skipt af Rás 1 og nýtt sér tilkomið frelsi fjölmiðla. Páll var mikill sagnamaður. Með skemmtilegum frásögnum sínum leyfði hann okkur hinum að kíkja inn í lífshlaup sitt. Lifandi frásagn- ir af mannlífi í Reykjavík fyrir og um miðbik aldarinnar heilluðu yngri sem eldri fjölskyldumeðlimi. Við fengum mynd af ungum manni sem ólst upp á kreppuárunum, komst til metorða í Bretavinnunni, bast skátahreyfingunni ævarandi tryggð, aflaði sér góðrar þekkingar á klassískri tónlist og bókmenntum og var í merkri mandólínhljóm- sveit. Hann komst til efstu metorða hjá hinni alþjóðlegu Kiwanishreyf- ingu og var virkur í bræðralagi frí- múrara. Hann fór í mikil ferðalög innanlands og út um allan heim, til Evrópu, Suður-Ameríku og Japans, þegar slíkt var erfiðleikum háð og í hæsta máta óvenjulegt. En nú er semsagt komið að kveðjustund. Eftir langt og við- burðaríkt líf hefur Páll nú kvatt stórfjölskyldu sína. Eftir standa ljóslifandi minningar og þá ekki síst frá síðustu árum og tíðar heim- sóknir í Fossatún. Hann naut þess að koma í þetta fallega umhverfi og fylgjast með uppbyggingunni. Ósjaldan hringdi hann eftir að hafa frétt af gestum sem létu vel að við- gerningi, slíkt gladdi hann mikið. Það er mikil lífsgæfa að kynnast góðu fólki. Nú, þegar ég kveð Pál tengdaföður minn, er ég innilega þakklátur fyrir að hafa orðið þess aðnjótandi að hafa átt hann að. Ég votta Bryndísi tengdamóður minni samúð vegna missis hennar. Steinar Berg Ísleifsson. Við Páll komumst við fyrstu kynni að því að þó við værum ekki sammála, virtum við skoðanir hvors Páll Haraldur Pálsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.