Morgunblaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2008 29 Ólafs lauk á Kaldadal þar sem þeir sprengdu dekk í upphafi sérleið- arinnar og tóku þá afdrifaríku ákvörðun að klára sérleiðina á sprungnu dekkinu. Það tókst en þegar þeir voru komnir í mark voru dekkin farin undan Coroll- unni að aftan ásamt öllum hjóla- og fjöðrunarbúnaði að aftan. Aðstoðarmaðurinn sigraði Í jeppaflokki sigruðu Katarínus Jón Jónsson og Ingi Örn Krist- jánsson sem voru að keppa í sínu fyrsta ralli. Katarínus hefur verið aðstoðarmaður hjá Þorsteini McKinstry og fékk ein LandRover Tomcat-jeppann lánaðan í rallið. Þeir óku örugglega til sigurs og þurftu einungis að stríða við smá rafmagnstruflanir fyrsta keppn- isdaginn. Fimm veltur á Uxahrygg Að vanda sendi breski herinn nokkrar áhafnir í keppnina og að þessu sinni voru fimm LandRover Defender-jeppar frá þeim með. Þremur þeirra tókst að ljúka keppni. Einn lenti í vélarbilun en hinn velti fimm veltur á Uxahrygg. ÚRSLIT KEPPNINNAR 1 Jón Bjarn Hrólfssoni/Borgar Ólafsson Mitsubishi Lancer EVO 7 3:11:56 2 Sigurður Bragi Guðmundsson/Ísak Guðjónsson Mitsubishi Lancer EVO 7 3:14:05 3 Pétur S. Pétursson/Heimir Snær Jónsson Mitsubishi Lancer Evo 6 3:19:59 4 Fylkir A. Jónsson/Elvar Jónsson Subaru Impreza STI N8 3:22:31 5 Eyjólfur Jóhannsson/Halldór Gunnar Jónsson Subaru Impreza STI 2,5 3:24:47 6 Valdimar Jón Sveinsson/Ingi Mar Jónsson Subaru Impreza WRX 3:29:20 7 Wug Utting/Max Utting Subaru Impreza N12b 3:32:49 8 Guðmundur Höskuldsson/Ragnar Sverrisson Subaru Impreza 22B 3:34:21 9 Marian Sigurðsson/Jón Þór Jónsson Mitsubishi Lancer Evo 5 3:41:50 10 Sigurður Óli Gunnarsson/Þórður Andri McKinstry Toyota Celica GT4 3:46:44 11 Allan Paramore/JamesSunderland Subaru Impresa Sti 3:47:16 12 Katarínus Jón Jónsson/Ingi Örn Kristjánsson Tomcat TVR 100RS 3:55:28 13 Ólafur Ingi Ólafsson/Sigurður Ragnar Guðlaugsson Toyota Corolla GT 3:55:44 14 Guðmundur Snorri Sigurðsson/Ingimar Loftsson Mitsubishi Pajero 3:59:12 15 Gary Hazelby/tom Aldridge Land Rover Defender XD 4:00:37 16 Shaun Mitchell/James ”Homer” Dempsey Land Rover Defender XD 4:11:43 17 Ewen Christie/Mike Eldridge Land Rover Defender XD 4:12:51 18 Steve Partridge/John Vango Land Rover Defender XD 4:18:25 19 Henning/Gylfi Toyota Corolla GT 4:28:08 20 Sighvatur Sigurðsson/Úlfar Eysteinsson Mitsubishi Pajero Sport 4:44:12 Bílar dottnir úr leik 25 Steinar Valur/Grímur Snæland Jeep Grand Cherokee Dekkjamál / Tires 11 Jóhannes/Björgvin Mitsubishi Lancer EVO 7 Drifbúnaður / Drivetrain 21 Gunnar Freyr/Jóhann Hafsteinn Ford Focus Veltu / Rolled 1 Daníel/Ásta Mitsubishi Lancer Evo 9 Hjólnaf / Wheel 53 Júlíus/Eyjólfur Suzuki Swift GTI 60 Lilwall/Teasdale Land Rover Defender XD Vélarbilun / Engine 55 Hope/McKerlie Land Rover Defender XD Veltu / Rolled 20 Páll/Aðalsteinn Subaru Impreza STI N12b OTL 52 Guðmundur Orri/Guðmundur Jón Renault Clio 1800 16V Spindill 28 Kjartan/Ólafur Þór Toyota Corolla 1600 GT 62 Björn/Hjörtur Bæring Renault Clio 1800 Gangtruflanir 40 Magnús/Guðni Freyr Toyota Corolla GT Rafmagnstruflanir 39 Einar Hafsteinn/Kristján Karl Nissan Sunny GTi Gangtruflanir Sigurreifir Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson, sigurvegarar rallsins. Brun Ólafur Ingi Ólafsson og Sigurður Ragnar Guðlaugsson á Toyota Corolla GT sigruðu í eindrifsflokki eftir harða keppni, einkum við Kjartan M. Kjartansson og Ólaf Þór Ólafsson. Hér aka þeir í loftköstum vestur Uxahrygg. Systkinin Daníel og Ásta Sigurðarbörn þóttu sigurstrangleg fyrir keppnina en grjót á stærð við frystikistu breytti því. Staðan tekin Katarínus Jón Jóns- son og Ingi Örn Kristjánsson á LandRover TomCat sigruðu í jeppa- flokki. Hér hugar Ingi Örn að raf- kerfinu sem hrekkti þá félaga á Gufunesleiðinni. Frá Bretlandi Feðgunum Wug og Max Uttin fannst rallið mjög erfitt, sérstaklega hve vegirnir voru grýttir. Tvö hjól … Kjartan M. Kjartansson og Ólafur Þór Ólafsson hálfnaðir suður Uxahrygg með afturdekkið þversum undir bílnum og stuðarann í grjótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.