Morgunblaðið - 27.08.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.08.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2008 33 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Í DAG? VÓ... ÉG HÉLT AÐ ÉG VÆRI AÐ ÞVÍ MIG DREYMDI ÞIG Í GÆR, SCHROEDER ÞAÐ ER NOKKUÐ TIL Í ÞVÍ MIG DREYMDI AÐ ÞÚ HEFÐIR LOSAÐ ÞIG VIÐ PÍANÓIÐ OG FARIÐ Í HAGFRÆÐI TIL AÐ GETA FRAMFLEYTT MÉR EFTIR AÐ VIÐ GIFTUM OKKUR ÉG MUNDI BARA GIFTAST ÞÉR EF ÞÚ VÆRIR EINA STELPAN SEM EFTIR VÆRI Í HEIMINUM, OG ÞÁ VÆRU ALLIR SKÓLAR LOKAÐIR MAMMA SAGÐIST HAFA SENT MIG UPP. HÚN HEFUR HITT EFTIR- MYNDINA! ÞETTA ER NÚ MEIRI VIT- LEYSAN ÉG SEGI ÞAÐ MEÐ ÞÉR! HANN GERIR EITTHVAÐ AF SÉR OG ÉG ER SKAMMAÐUR! ÉG ÆTLA SKO AÐ LÁTA HANN HEYRA... VÉLIN ÞÍN VIRKAÐI VEL Æ, NEI! HVAÐ ÁTTU VIÐ? HÚN BILAÐI EFTIR FIMM SKIPTI! LÆKNIR, ÉG ER SLAPPUR OG GET EKKI EINBEITT MÉR! HRÓLFUR, ÞÚ ÞARFT BARA AÐ SLAPPA AF OG SKIPTA UM UMHVERFI Í SVOLÍTINN TÍMA AF HVERJU TEKUR ÞÚ ÞÉR EKKI LANGA HELGI OG FERÐ AÐ RÆNA OG RUPLA Í ENGLANDI? VIÐ FENGUM EKKI PÖSSUN GETTU HVAÐ, RAJIV! ÉG KEYPTI MÉR BLÆJUBÍL Í GÆR! VÁ! HVAÐ SAGÐI ADDA? Í FYRSTU VAR HÚN REIÐ, EN EFTIR AÐ HÚN PRÓFAÐI AÐ KEYRA HANN ÞÁ VAR HÚN MJÖG ÁNÆGÐ MEÐ HANN ÞAÐ ER FRÁ- BÆRT! ER ÞAÐ ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞÚ ERT Á GAMLA BÍLNUM? EF ADDA ER EKKI ÁNÆGÐ ÞÁ ER ENGINN ÁNÆGÐUR BARA KJÁNI EINS OG ÞÚ HEFÐI TRÚAÐ ÞVÍ AÐ ÉG VÆRI Í RAUN KONA KÓNGULÓARMANNSINS ÉG HEF LÆRT MÍNA LEXÍU! ÉG ER HÆTTUR AÐ GERA FÓLKI GREIÐA! NÚ ÞARF ÉG EKKI AÐ HAFA NEINAR ÁHYGGJUR ALLT GENGUR EINS OG Í SÖGU ÉG SÉ HANA, STJÓRI! NÁÐU HENNI! Velvakandi VIÐ Langholtsveg er oft mikil umferð, en þar stendur Viðar Norðfjörð, starfsmaður Langholtsskóla, og leiðbeinir skólabörnunum yfir götuna svo þau komist örugg í skólann og heim aftur. Morgunblaðið/Kristinn Börn í umferðinni Hvar er nú Seifing Æsland? SKÓLAR eru að hefj- ast. Sum börn eru að hefja skólagöngu sína, önnur eru að fara í skólann aftur eftir sumarfrí. Í 35. viku ársins datt litprent- aður bæklingur úr dagblaðabunkanum sem ég hirti upp af for- stofugólfinu. Fyrir- sögn hans var: Back to school. Hann reyndist vera frá versluninni Name.it. Hann aug- lýsti skólafatnað handa börnum, ís- lenskum, skyldi ég halda, a.m.k. var honum dreift á Íslandi. Inni í honum var annar minni bæklingur heft- ur, líka frá name.it. Aftan á honum stóð: Thank you for buying with your head and your heart. Ég segi nú bara: Guð minn al- máttugur! Er andi Megasar og Toyota farinn að smæla fram- an í skólaæskuna líka. Hvar er nú Seifing Æsland? Sigurður Hreiðar.        Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dagblaða- lestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9-16.30, sumarferð. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, almenn handavinna, kaffi/dagblöð, fóta- aðgerð, matur, spiladagur, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofa FEBK í Gullsmára er opin kl. 10- 11.30, sími 554 1226, og í Gjábakka kl. 15-16, sími 554 3438. Félagsvist í Gjá- bakka kl. 13. www.febk.is Félag eldri borgara, Kópavogi, ferða- nefnd | Berjaferðinni fimmtudaginn 28. ágúst er aflýst vegna lélegrar veðurspár. Skráningarlistarverða áfram á töflum fé- lagsmiðstöðva. Reynt verður að setja upp ferð næstu daga ef gottberjaveður gefst og verður þá hringt í þá aðila sem hafa skráð sig. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði, Stang- arhyl 4, kl. 10. Dagsferð verður 8. sept. Skráning í s. 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi við til kl. 16, há- degisverður, félagsvist, viðtalstími FEBK kl. 15-16 og bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, hádegisverður, kvennabrids kl. 13 og kynning á vetrar- starfsemi kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Hádegismatur, brids og bútasaumur kl. 13, kaffi. Skráning í leikfimi, hópastarf og námskeið fer fram í Jónshúsi kl. 10-16 í dag. Opið í Jónshúsi til kl. 16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, leiðsögn til hádegis. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.50. Farið til Sandgerðis o.fl. kl. 11.30. Spilasalur opinn eftir hádegi, kór- æfingar hjá Gerðubergskór hefjast 1. sept. kl. 16, nýir félagar velkomnir. Furugerði 1, félagsstarf | Leikfimi kl. 13, framhaldssagan kl. 14. Bókband verður á sömu tímum og í fyrra og hefst 1. september. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, ganga kl. 10.15, hádegismatur, brids kl. 13, kaffi. Hárgreiðslustofan Blær er opin, sími 894-6856. Skráning er hafin á nám- skeið, myndlist byrjar 1. sept, glerskurð- ur 2. sept, útskurður 15. sept, postulín 18. sept, handavinna og leikfimi eru byrj- uð. Skráning og uppl. á skrifstofu eða í síma 411-2730. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnar kl. 9, línudans kl. 11, handmennt og gler kl. 13 og píla kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Skráning í félags- starfið stendur til 1. september. Tölvu- leiðbeiningar, myndlist, skapandi skrif, taichi, ættfræði, postulín, framhalds- saga, ljósmyndagrúppa, veðurhópur, skylmingar, útskurður og einkaþjálfun í World Class o.fl. Hjördís og Inga byrja 28. ágúst. Uppl í s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á flötinni við Gerðarsafn kl. 12. Línudans í Húnabúð, Skeifunni 11, Rv. kl. 17. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11, handverksstofa opin kl. 13, kaffiveitingar. Hárgreiðslustofa s. 862-7097, fótaað- gerðastofa s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Spilavist kl. 14. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9-13, sund kl. 10-12, matur, verslunarferð í Bónus kl. 12.10-14, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun- stund kl. 10, handavinnustofan opin, verslunarferð kl. 12.15, framhaldssaga kl. 12.30, dansað kl. 14, Vitabandið leikur. Skráning í námskeið vetrarins hafin. Uppl. í síma 411-9450. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin kl. 17-20. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomu- lagi í síma 858-7282. Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10-12, uppskeruveisla. Pútt- æfingar eldri borgara eru á vellinum við Haukshús kl. 13-15. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Hressing í safnaðarheimili á eftir. Dómkirkjan | Bænastundir frá 12.10- 12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloft- inu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520-9700 eða með tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 í kórkjallara. Hugleiðing, altarisganga. Morgunverður eftir messuna. Háteigskirkja | Kvöldbænir og fyrir- bænir kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Prayer- meeting in English at 8 pm. Bænastund kl. 12 í kaffisal. Hægt er að senda inn bænarefni á filadelfia@gospel.is. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. Ræðumaður Ragnar Gunnarsson. Texti Jeremía 8:4-7. Kaffiveitingar á eftir. Samfélag trúaðra | Samkoma kl. 20, biblíulestur og lesið úr ævisögu eins um- deildasta prédikara 20. aldar. endtime.is Vídalínskirkja Garðasókn | Foreldra- morgunn kl. 10-12.30. Kaffi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.