Morgunblaðið - 29.09.2008, Síða 42
42 MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Aftur á
miðvikudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sveigur eftir
Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (4:17)
15.30 Heimsauga. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaup-
anotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Frá því á
laugardag)
21.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Frá því í
gær)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig-
urjónsson flytur.
22.15 Ársól. Umsjón: Njörður P.
Njarðvík (Frá því í gær)
23.10 Frá Tónskáldaþinginu í
Dyflinni. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir. (4:4)
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu: Hugrún
„Huggy“ Ragnarsdóttir (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (e)
(4:26)
18.00 Kóalabræðurnir
18.12 Herramenn (22:52)
18.25 Út og suður Umsjón
Gísli Einarsson. (2:17)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Saga Indlands (The
Story of India: Kryddleiðir
og silkivegir) Heim-
ildamyndaflokkur um Ind-
land fyrr og nú. Sagnfræð-
ingurinn Michael Wood fer
í mikla reisu um landið og
leitar uppi sögulegar minj-
ar þess og skoðar söguna í
leit að vísbendingum um
hver framtíð þessa fjöl-
mennasta lýðræðisríkis og
elsta menningarsamfélags
í heimi verður. (3:6)
21.15 Anna Pihl (Anna
Pihl) Nánari uppl. http://
annapihl.tv2.dk/. (10:10)
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
22.45 Leyninefndin í Lista-
safninu (AK3: Akademi-
ens Kommitté för Kontroll
av Kultur) Sænsk þáttaröð
byggð á skáldsögu eftir
Ernst Billgren. Í listheim-
inum er leynileg nefnd
sem ákveður hvaða lista-
menn verða frægir og
hverjir ekki. Ekki eru allir
sáttir við það. Leikendur:
Sven Ahlström, Anna Pet-
terson, Ellen Mattson og
Bergljót Árnadóttir. (3:4)
23.30 Spaugstofan (e)
24.00 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 Krakkarnir í næsta
húsi
07.25 Ben 10
07.50 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
11.10 60 mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Rakarastofan 2
(Barbershop 2)
14.45 Derren Brown: Hug-
arbrellur – Nýtt (Derren
Brown: Trick Of Mind)
15.10 Vinir (Friends)
15.55 Galdrastelpurnar
16.18 Leðurblökumaðurinn
(Batman)
16.38 Tracey McBean
16.53 Louie
17.03 Skjaldbökurnar
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.05 Veður
19.20 Kompás
19.55 Simpson
20.20 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
21.45 Smábæjarkarlmenn
(Men in Trees)
22.30 Einkasýning (Peep
Show)
22.55 Í mínu heimalandi
(Country of My Skull)
00.40 Lík og óreiða (Caos
and Cadavers)
02.00 Rakarastofan 2
03.50 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover)
05.15 Simpson
05.40 Fréttir/Ísland í dag
12.10 NFL deildin (Dallas –
Washington) Úts. frá leik.
Leikurinn er sýndur beint
á Sport 3 kl 20.
14.10 Landsbankadeildin
Útsending frá leik í loka-
umferðinni.
16.35 PGA mótaröðin (To-
ur Championship)
19.35 F1: Við endamarkið
Fjallað um atburði helg-
arinnar, farið yfir helstu
mál og gestir ræða málin.
20.15 Landsbankamörkin
Landsbankadeildin gerð
upp. Tómas Ingi og Maggi
Gylfa skoða sumarið.
21.15 10 Bestu (Ásgeir
Sigurvinsson)
22.00 Spænsku mörkin
22.45 Þýski handboltinn –
Hápunktar
23.25 World Series of Po-
ker 2008 ($5,000 Mixed
Hold’ Em)
08.05 Hot Shots!
10.00 Land Before Time
XII: Day of the Flyers
12.00 Ella Enchanted
14.00 Hot Shots!
16.00 Land Before Time
XII: Day of the Flyers
18.00 Ella Enchanted
20.00 Thelma and Louise
22.05 Stephen King’s De-
speration
00.15 Die Hard II
02.00 The Island
04.15 Stephen King’s De-
speration
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.15 Vörutorg
17.15 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 Kitchen Nightmares
Kokkurinn Gordon Ram-
sey heimsækir veit-
ingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina
viku til að snúa við
blaðinu. Núna heimsækir
hann Secret Garden og
hittir þrjóskasta kokk
sem hann hefur kynnst.
(e)
20.10 Friday Night Lights
(3:15)
21.00 Eureka (8:13)
21.50 C.S.I: New York
(6:21)
23.30 Swingtown (e)
00.20 In Plain Sight (e)
01.50 Criss Angel Mind-
freak (e)
02.15 Family Guy (e)
02.40 Nokia Trends (e)
03.05 Vörutorg
04.05 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld 3
18.30 Happy Hour
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld 3
21.30 Happy Hour
22.25 Numbers
23.10 The Tudors
01.05 Sjáðu
01.30 Tónlistarmyndbönd
Kastljós sýndi á dögunum
syngjandi fólk á Abba-
sýningu. Fólk stóð upp úr
sætunum, baðaði út hönd-
unum og söng af innlifun
Mamma mia og önnur lög.
Einhver myndi kannski
segja að þarna hefði Kast-
ljós opinberað af miskunn-
arleysi kúltúrlausan almúg-
ann sem finnur sér ekkert
annað til skemmtunar en að
sameinast öðrum hópsálum í
aðdáun á dæmigerðri Holly-
wood-lágmenningarmynd.
Þannig hugsaði ég samt
ekki enda einlægur Holly-
woodaðdáandi. Mig langaði
dálítið mikið til að vera
þarna en vissi um leið að það
væri ekki hægt. Ég er alltof
bæld. Þannig að ég ákvað að
kaupa mér bara DVD-
útgáfuna þegar hún kemur
út og syngja með heima.
Svo kom laugardagur og
Singing Bee birtist á Skjá
einum. Það fannst mér ein-
hvern veginn ekki ná nein-
um Abba-hæðum. Þetta var
mjög sérkennilegur þáttur
aðallega vegna þess að fæst-
ir sem þar komu fram
kunnu textana. Þess vegna
ráku þeir yfirleitt upp smá-
gól og þögnuðu svo. Mig
minnir að þetta hafi gengið
fyrir sig í um það bil klukku-
tíma eða svo. Þá var ég orð-
in nokkuð tóm í höfðinu.
Singing Bee er einhver
furðulegasti þáttur sem ég
hef séð. Eiginlega nóg að sjá
hann bara einu sinni.
ljósvakinn
Singing Bee Skrýtinn þáttur.
Mamma mia!
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Við Krossinn
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Bl. íslenskt efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Toppscorer til himmels 18.25 Redaksjon EN 19.35
Elskerinner 20.25 Store Studio 21.00 Kveldsnytt
21.15 Dalziel og Pascoe 22.45 Nytt på nytt 23.15
Kulturnytt 23.25 Sport Jukeboks
NRK2
14.50/20.10 Kulturnytt 15.00/16.00/18.00/
20.00 Nyheter 15.10 Sveip 16.03 Dagsnytt 17.00
Kjærlighet 17.30 Motorkveld 18.05 Er jeg normal?
19.05 Jon Stewart 19.25 Vår aktive hjerne 19.55
Keno 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på
samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.15 Lykkens grøde
22.15 Puls 22.40 Redaksjon EN 23.10 Distrikts-
nyheter 23.30 Østfold 23.45 Hedmark og Oppland
SVT1
12.40 Andra Avenyn 13.10 Gomorron Sverige
14.00/16.00 Rapport 14.05 Hannah Montana
14.30 Vinnarskallar 15.00 Hannas hjälplinje 15.10
Rorri Racerbil 15.20 Jasper Pingvin 15.30 Krokodill
15.55 Sport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fråga
doktorn 17.00/21.00 Kulturnyheterna 17.15 Regio-
nala nyheter 17.30 Rapport/A–ekonomi 18.00 Livet i
Fagervik 18.45 Toppform 19.15 Folk i bild 2008
19.30 Hockeykväll 20.00 Berny blue 21.15 Brottet
och straffet 22.25 Sändningar från SVT24
SVT2
13.20 Babel 13.50 Gudstjänst 14.35 Landet runt
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Det vilda Kina 16.55/20.25 Rapport 17.00
Vem vet mest? 17.30 Faktafrossa 18.00 Älskade ro-
bot 19.00 Aktuellt 19.30 Singelmammor 20.00
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.30 Troells
trollspegel 21.30 Stockholm Early Music Festival
2008 22.30 Kunskap och vetande
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc-
hlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Tierisch Kölsch
14.00/15.45/17.00(19.45/21.50/23.40 heute
14.15 Wege zum Glück 15.00/17.20/20.12 Wetter
15.15 hallo deutschland 16.00 SOKO 5113 17.25
WISO 18.15 Braams – Kein Mord ohne Leiche 20.15
Gathering – Blicke des Bösen 22.05 Alias Alejandro
ANIMAL PLANET
12.00 Animal Crackers 13.00 All New Planet’s Funn-
iest Animals 14.00/22.00 The Planet’s Funniest Ani-
mals 15.00 Animal Cops Houston 16.00/19.00 Pet
Rescue 16.30 Orangutan Island 17.00/23.00
Shamwari – A Wild Life 17.30/23.00 Big Cat Diary
18.00 E–Vets – The Interns 20.00 Animal Cops Phoe-
nix 21.00 In Search of the King Cobra
BBC PRIME
12.00 Red Dwarf 13.00 Strictly Come Dancing
14.10 Strictly Come Dancing: Results Show 14.30
House Invaders 15.00 EastEnders 15.30 Masterchef
Goes Large 16.00/20.00 My Family 17.00/23.00
Wedding Stories 18.00/21.00 Cutting It 19.00/
22.00 Bodies
DISCOVERY CHANNEL
12.00/18.00/20.00 Dirty Jobs 13.00 Mean Mach-
ines 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They
Do It? 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00
Mythbusters 21.00 Ultimate Survival 22.00 Mega
Builders 23.00 American Chopper
EUROSPORT
15.00 Summer Biathlon 16.00/21.00 Eurogoals
16.45/21.45 Snooker 18.00 Fight sport
HALLMARK
12.50 The Case of the Whitechapel Vampire 14.20
Grand Larceny 16.00 Touched by an Angel 16.50
Everwood 17.40 McLeod’s Daughters 18.30/21.50
Without a Trace 19.20/22.40 Law & Order 20.10
Apocalypse 23.30 Night of the Wolf
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 Dirty Work 14.00 Breakin’ 15.25 Electric
Dreams 17.00 Carrie 18.35 Ski Patrol 20.05 The
Party 21.40 Bio–Dome 23.15 CrissCross
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Icons of Power 13.00 Dogfight Over Guadalc-
anal 14.00 Rescue One 15.00/19.00 Seconds from
Disaster 16.00 Monster Moves 17.00 Planet Mecha-
nics 18.00 Warplanes 20.00/23.00 Engineering
Connections 21.00 American Skinheads 22.00
Lockdown
ARD
12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau
12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10
Elefant, Tiger & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene
Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier
17.50/20.43 Wetter 17.52 Tor der Woche/des Mo-
nats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Zauberberge – Die
Wildnis der Hohen Tatra 19.00 Die Sudetendeutsc-
hen und Hitler 19.45 Report 20.15 Tagesthemen
20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Krö-
mer – Die internationale Show
DR1
12.10 Reimers 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00
Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 13.35
Pigebandet Frank 13.55 Skum TV 14.10 Angora by
night 14.35 Naruto 15.00 Troldspejlet 15.15 Ro-
botboy 15.30 Alle vi børn i Bulderby 16.00 Aftensho-
wet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet med Vej-
ret 17.30 Supernabo 18.00 Lones aber 18.30
Tvunget af tanker 19.00 Avisen 19.25 Horisont
19.50 SportNyt 20.00 BlackJack 21.30 OBS 21.35
Seinfeld 22.00 Skilt
DR2
12.35 Kulturguiden 13.05 Daily Show – ugen der gik
13.30 Godt arbejde 14.00 Dine, mine og vores børn
14.30 Fanget i fortiden 15.00/20.30/22.20 Deadl-
ine 15.30 Bergerac 17.10 Historien om toilettet
17.30/21.50 Udland 18.00 Premiere 18.30 Under
sandet 20.05 VideoMarathon 2008 21.00 Modige
kvinder 21.30 The Daily Show 22.50 Hitlers krigere
NRK1
12.00/13.00/14.00/15.00 Nyheter 12.05 Bar-
meny 12.30 ’Allo, ’Allo! 13.03 Amigo 13.35 Keise-
rens nye skole 14.10 Hannah Montana 14.35 Edgar
og Ellen 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25
Tid for tegn 15.40 Mánáid–tv – Samisk barne–tv
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Små Einsteins
16.25 Gjengen på taket 16.40/18.55 Distrikts-
nyheter 17.00/19.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst fresti til
12.15 daginn eftir.
20.30 Gönguleiðir 13
Sæludagar í Svarfaðardal -
seinni hluti. (e)21.30 og
22.30.
stöð 2 sport 2
07.00 Wigan – Man. City
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
16.45 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
17.40 Newcastle – Black-
burn (Enska úrvalsdeildin)
Útsending frá leik.
19.20 Man. Utd. – Bolton
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
21.00 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
22.00 Coca Cola mörkin
2008/2009 Allir leik-
irnir, mörkin og allt það
umdeildasta skoðað.
22.30 Arsenal – Hull City
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
21.00 Í nærveru sálar Kol-
brún Baldursdóttir sál-
fræðingur ræðir um ungt
fólk og ökumenningu við
Guðbrand Bogason for-
mann Ökukennarasam-
bandsins.
21.30 Grasrótin Daníel
Haukur Arnarson ræðir
við Ögmund Jónasson, for-
mann þingflokks Vinstri
grænna.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BRESKI leikarinn
Daniel Radcliffe vill
einbeita sér að leik-
húsinu á næstunni.
Radcliffe, sem er
þekktastur fyrir hlut-
verk sitt sem galdra-
strákurinn Harry
Potter, lék nýverið í
leikritinu Equus, og
segist hafa notið þess
svo mjög að hann vilji
halda áfram á þeirri
braut.
„Það verður samt
að vera eitthvað nýtt
og ferskt, þá er ég
til,“ segir leikarinn
sem er aðeins 19 ára
gamall.
Radcliffe vakti
mikla athygli í áð-
urnefndu leikriti, þá
sérstaklega í ljósi
þess að þar kom hann
fram á Adamsklæð-
unum. Verkið fjallar
annars um mann sem
fær kynferðislegan
áhuga á hestum. Ber Radcliffe í uppklappi eftir sýningu á Equus.
Vill leika meira á sviði