Morgunblaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 43
The wedding singer The Notebook Sex and the City - the movie Margt hefur drifið á daga vinkvennanna á þessum fjórum árum og það færist heldur betur fjör í leikinn þegar Carrie og Stóri ákveða að gifta sig. Sú ákvörðun á heldur betur eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar og vinkonurnar þurfa að standa saman sem aldrei fyrr. 2.299,- Komin í BT 1.299,- 799,- Hrífandi ástarsaga sem er byggð á samnefndri metsölubók. Úr snjáðri dagbók kemur til lífs sagan af pari sem stríðið skildi að og eru svo sjö árum síðar sameinuð á ný. Robbie Hart er brúðkaupssöngvari sem kann alla slagarana, er frábær skálarræðumaður og getur fengið ömmu út á dansgólf. Ein fyndnasta mynd allra tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.