Morgunblaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 289. DAGUR ÁRSINS 2008 Leikfélag Akureyrar
Dauða-
syndirnar
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
ÞETTA HELST»
Lánsfé IMF dugar ekki
Fjármagn sem IMF getur mögu-
lega lánað Íslendingum er ekki talið
nægja til að fullnægja fjármagns-
þörf Íslands og því er talið að IMF
muni t.d. ekki leggjast gegn því að
Ísland taki lán í Rússlandi. Nú er
unnið á mörgum vígstöðvum að því
að útvega fjármagn til að mæta
brýnni fjárþörf Íslands. » Forsíða
Tekjustofnar í hættu
Fyrirsjáanlegt er að hluti tekju-
stofna ríkisins, sem skiluðu ríkinu
68% af tekjum sínum á síðasta ári,
muni lækka mikið eða jafnvel falla
saman. Þetta getur valdið miklum
rekstrarerfiðleikum hjá ríki og
sveitarfélögum og bitnar að lokum á
opinberri þjónustu. » 14
FME skoðar viðskipti í LÍ
FME ákvað í gær að taka til at-
hugunar viðskipti með bréf í Lands-
bankanum föstudaginn 3. október,
rétt áður en bankinn fór í þrot.
Heildarviðskipti með bréf í bank-
anum 2. október voru 5,1 milljarður
kr. og daginn eftir 11 milljarðar. » 2
Innspýting í BNA
Bandaríkjastjórn kynnti í gær
áform um að nota alls 250 milljarða
dollara til að kaupa hlutabréf í
bandarískum bönkum í því skyni að
endurvekja traust á fjármálakerf-
inu. » 17
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Hestar í stígvélum
Staksteinar: Margboðað andlát
Forystugreinar: Bráður gjaldeyr-
isvandi | Tími björgunaraðgerða
UMRÆÐAN»
Háskalegt tal um þjóðargjaldþrot
Algjört skipbrot
Stuðningur úr óvæntri átt
Öryggi og sjálfstæði
K
K K K K !
K
J "4#(/'#,'"
D'&''&##$#
/# K
K
K
K K K!
.? 2 ( !K K!
K!
K K
K K
9C;;E7L
(M57;LND(GON9
?ENE9E9C;;E7L
9PN(?#?7QNE
NC7(?#?7QNE
(RN(?#?7QNE
(3L((N$#F7EN?L
:EGEN(?M#:5N
(97
537E
D5NDL(3,(LME;E
Heitast 8° C | Kaldast 2° C
Norðan 5-10 m/s og
skúrir eða él norð-
anlands en 8-15 m/s á
annesjum austanlands.
Léttir til syðra. » 10
Söngvari skosku
hljómsveitarinnar
Biffy Clyro leggur
mikið upp úr því að
spila eins mikið og
oft og hægt er. » 40
TÓNLIST»
Spila oft
og mikið
FÓLK»
Sleppir partístandi fyrir
kærastann. » 37
Líf Agöthu Christie
var ekki nærri því
jafn spennandi og
sögupersóna hennar
– þangað til hún
hvarf. » 39
BÓKMENNTIR»
Hvarf
í 11 daga
TÓNLIST»
Stúdíótímar á Íslandi
ódýrir í pundum. » 36
LEIKLIST»
Sýna í New York í fyrsta
skipti. » 36
Menning
VEÐUR»
1. Grimmúðlegt auglýsingabragð
2. Vilja ekki íslensku sinfóníuna
3. Forsetabók kölluð úr prentsmiðju
4. Sonur Depardieus látinn
Eftir Orra Pál Ormarsson
orri@mbl.is
NEYÐIN kennir naktri konu að
spinna segir máltækið og hafa Íslend-
ingar í útlöndum, sem ekki hafa haft
aðgang að bankainnistæðum sínum
undanfarna daga, þurft að grípa til
úrræða af ýmsu tagi. Einn þeirra er
Óli G. Jóhannsson listmálari sem
vinnur um þessar mundir að list sinni
í 17. aldar kastala í Valpolicella á Ítal-
íu. „Greiðslukortin mín virka ekki
hérna þannig að ekki var um annað
að ræða en taka eina mynd af trön-
unum og selja. Það gekk greiðlega en
ég þekki orðið býsna margt fólk
hérna. Mér er því borgið í bili,“ segir
Óli og bætir við að þetta sé í raun
mun skynsamlegri leið. „Það er auð-
vitað glæpur að nota kortin um þess-
ar mundir þar sem gengið er ekki í
nokkrum takti við raunveruleikann.
Ég er því feginn að vera með lita-
spjaldið mitt klárt.“
Óli er á mála hjá Opera-galleríinu,
sem rekur gallerí víðsvegar um heim
og hefur selt vel á liðnum misserum.
Jákvæða hliðin á kreppunni
Hann óttast ekki að draga muni úr
málverkasölu í fjármálakreppunni
sem skollin er á. „Listaheimurinn
gefur ekki eftir. Nú keppist fólk sem
á peninga við að setja þá í gull, dem-
anta og listaverk. Þannig er þeim
best borgið. Þetta er jákvæða hliðin á
kreppunni, alltént fyrir okkur lista-
mennina. Ég var á uppboði Damiens
Hirsts hjá Sotheby’s í Lundúnum um
daginn og það var ótrúlegt að fylgjast
með þeim atgangi,“ segir Óli en sem
kunnugt er seldi Hirst þar á þriðja
hundrað verka fyrir rúmlega 15 millj-
arða króna.
Verkin sem Óli vinnur að í haust-
sælunni á Ítalíu þessa dagana – „hér
er 25 stiga hiti alla daga“ – fara ann-
ars vegar til Lundúna, þar sem höf-
uðstöðvar Opera eru, og hins vegar á
sýningu í Dúbaí, en þar verður nýj-
asta útibú gallerísins opnað með
pomp og prakt 6. nóvember nk. Mun
Óli eiga þar sex verk á samsýningu
og ætlar að vera viðstaddur opn-
unina.
Með litaspjaldið klárt
Þegar greiðslukortin biluðu á Ítalíu greip Óli G. Jóhannsson til málverkasölu
Vinnur að list sinni í sautjándu aldar kastala í 25 stiga hita
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Önnum kafinn Óli G. Jóhannsson sýnir verk sín næst í Dúbaí.
Í HNOTSKURN
»Íslendingar í útlöndumhafa ítrekað lent í því und-
anfarna daga að geta ekki tek-
ið fé út af reikningum sínum
eða úr hraðbönkum.
»Nú keppist fólk sem á pen-inga við að setja þá í gull,
demanta og listaverk, segir Óli
G. Jóhannsson listmálari og að
merkilegt sé að fylgjast með at-
inu á listaverkauppboðum.
VIÐHALDSVINNA er afar mik-
ilvæg á öllum tímum, jafnt í þreng-
ingum sem í uppsveiflu, og engin
atvinnugrein er þar undanskilin.
kominn á Hellisheiði. Veðurspáin
gerir ráð fyrir austlægri eða breyti-
legri átt, skýjuðu og úrkomulitlu
veðri norðantil, en rigningu syðra.
urunum í Reykjavíkurhöfn sem
undirbjuggu fley sitt fyrir veturinn
sem er á næsta leiti. Snjór er þegar
farinn að setjast í Esjuna og krapi
Skip í útgerð þurfa sína snurfusun
og viðhald en benda má á að síldin
veiðist vel við Stykkishólm þessi
dægrin. Það var létt yfir mál-
Morgunblaðið/Frikki
Viðhaldinu sinnt við höfnina með bros á vör