Morgunblaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2008 33 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HALLÓ, ÉG ER FEITUR, LATUR KÖTTUR HVAÐ HEITIR ÞÚ? GERTTIR BÍDDU AÐEINS HRINGDU Í LÖGFRÆÐING SUMT FÓLK ER MEÐ ÞAÐ SEM KALLAST „HAPHEPHOBIA“ HVAÐ Í HEIMINUM ER „HAPHEPHOBIA“? AH! HRÆÐSLA VIÐ ÞAÐ AÐ VERA SNERTUR MIG DREYMDI ÆÐISLEGAN DRAUM Í MORGUN. MIG DREYMDI AÐ MEÐ ÞVÍ AÐ HALDA HÖNDUNUM Á MÉR ÚT TIL HLIÐANNA GAT ÉG ÝTT MÉR UPP Í LOFTIÐ. ÞEGAR ÉG BLAKAÐI HÖNDUNUM HRAÐAR FÓR ÉG HÆRRA OG HÆRRA. EFTIR SMÁ STUND SVEIF ÉG YFIR TRJÁNUM OG SÍMASTAURUNUM! ÉG GAT FLOGIÐ! ÉG SVEIF TIGNARLEGA YFIR HVERFIÐ OG ALLIR HORFÐU Á MIG MEÐ UNDRUN. ÉG FLAUG SVO HRATT AÐ ÉG FÉKK TÁR Í AUGUN. ÉG ÞAUT UM HIMININN OG FÓR MEIRA AÐ SEGJA Í MARGA HRINGI! ÞAÐ VAR SVO GAMAN AÐ ÉG GAT EKKI HÆTT AÐ HLÆJA... ÞÁ KOM MAMMA INN OG SAGÐI MÉR AÐ EF ÉG KÆMI MÉR EKKI Á FÆTUR Á STUNDINNI ÞÁ MUNDI ÉG MISSA AF SKÓLABÍLNUM. TUTTUGU MÍNÚTUM SÍÐAR STEND ÉG HÉRNA Í RIGNINGUNNI OG BÍÐ EFTIR ÞVÍ AÐ FARA Í SKÓLANN, OG ÉG VAR AÐ ÁTTA MIG Á ÞVÍ AÐ ÉG GLEYMDI NESTINU MÍNU HEIMA... MIÐVIKUDAGAR VERÐA EKKI MIKIÐ VERRI EN ÞETTA ÞIÐ GRÆÐIÐ EKKERT Á ÞVÍ AÐ KVARTA... ALLAR DÝFLISSURNAR Í RÍKINU ERU FULLAR MAÐUR GETUR EKKI LIFAÐ Á ÞVÍ AÐ VERA JÓGAKENNARI NÚ TIL DAGS... ÞANNIG AÐ ÉG ER LÍKA MEÐ TÖLVU- ÞJÓNUSTU HVAÐ SEGIR ÞÚ GOTT, MAMMA? HANN ER VISS UM AÐ HANN VERÐI RÍKUR Á ÞESSU. HANN HEFUR EYTT ALLRI VIKUNNI Í LEIT AÐ FJÁRFESTUM HVAR? EF ÞÚ BÝRÐ TIL GULRÓTASÚPU SKAL ÉG LEGGJA TIL 50.000 kr. PABBI ÞINN GETUR EKKI HÆTT AÐ HUGSA UM ÞESSA KOFFÍNSÚPU ÞAÐ ER FÓLK SEM BÝR HÉRNA Í HÚSINU SEM ER NOKKUÐ VEL STÆTT OHHHH... ÞÚ MEIDDIR HANN ÞETTA ER BARA RÉTT BYRJUNIN KOMIÐ MEÐ KEÐJURNAR! DRÍFIÐ YKKUR! EN STELPAN ER AÐ SLEPPA! GLEYMIÐ HENNI. ÉG VILDI NÁ KÓNGULÓARMANNINUM NÚNA FÆ ÉG LOKSINS AÐ HEFNA MÍN Velvakandi LJÓSMYNDARI nokkur átti leið um Laugardalinn og tók þessa skemmtilegu mynd af manni á bekk, hann hafði ekki fyrr opnað brauðpokann en fuglarnir hópuðust að honum til að næla sér í bita frá þessum vingjarnlega manni. Ljósmynd/Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir Boðið til brauðveislu Taupoki tapaðist HINN 10. október gleymdi ég hvítum taupoka í stræt- isvagnaskýli á Háaleit- isbraut 68, sem stend- ur við Nóatúnsbúðina þar. Þetta var á milli kl. 14 og15 og ég var á leiðinni í bæinn. Í tau- pokanum var gömul svört myndavél í svörtu hulstri sem mér þykir ósköp vænt um og langar að fá til baka. Finnanda er heitið fundarlaunum og getur hann hringt í síma 561-2831 eða 848-0435. (Ég er alltaf heima fyrir hádegi.) Umferðarlagabrot VIÐ sem búum á Garðavegi í Keflavík erum orðin þreytt á að fólk, sem býr hér á Garðavegi sem og aðrir, keyrir oft á móti ein- stefnu. Það eru iðulega 2 til 3 bílar á dag sem fara á móti einstefnu.Við höfum nokkrum sinnum nærri lent í árekstri út af þessu og ég, sem þetta skrifa, hef haft sam- band við lögregluna og Reykjanesbæ. En ekk- ert er gert. D.Á. Silfur Egils ÞEGAR ég horfði á Silfur Egils sunnudag- inn 12. okt., fannst mér hann Egill vera svo dónalegur við Jón Ásgeir og mér fannst mjög illa að honum vegið. Jón Ásgeir fékk varla færi á að svara eða skýra mál sitt. Það má ekki gleyma að menn eins og Jón Ásgeir hafa líka gert meira fyrir alþýðuna en margur annar, ég held að fólki myndi bregða við ef Bónus væri ekki hérna. Húsmóðir í Garðabæ.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8, dag- blaðalestur og postulínsmálun kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, postulínsmálun og útskurður kl. 13, miðvikudagsfræðsla kl. 14, framsögn og tjáning kl. 16. Ís- lenskar fornsögur: Egils saga kl. 20. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Kynning á fé- lagstarfinu kl. 15.15. Bólstaðarhlíð 43 | Böðun, glerlist, handavinna, dagblöð, spiladagur. Breiðholtskirkja | Starf eldri borgara kl. 13.30. Bústaðakirkja | Samvera kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, gestir koma í heimsókn. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand- mennt kl. 9-16, leiðbeinandi er Halldóra Arnórsdóttir. Leikfimi kl. 10, kennari er Guðný Helgadóttir. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára er opin kl. 10-11.30. Íslendingasögur – Egilssaga í Gullsmára á morgun. kl. 16, umsj. Arngríms Ís- bergs. Bingó 17. okt. kl. 13.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10. Dans kl. 14, umsjón Matthildur og Jón Freyr, kóræfing hjá söngfélagi FEB kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.20, glerlistarhópar kl. 9.30 og 13, handavinnust. opin, leiðbeinandi við kl. 10-17, félagsvist kl. 13, söngur kl. 15.15, Guðrún Lilja með gítarinn, viðtalstími FEBK kl. 15-16, bobb kl. 16.30, línudans kl. 18 og samkvæmisdans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9.05, H.B. ganga kl. 10, postulínsm, H.B. og kvennabrids kl. 13, Egilssaga kl. 16, Arngrímur Ísberg les. Jónasarvaka á morgun kl. 20, Stefán Helgi Stefánsson tenór og Davíð Ólafsson bassi syngja við undirleik Helga Hannessonar, Þórður Helgason dósent flytur æviágrip um Jónas og átta konur flytja ljóð úr ljóða- bókinni „Úr sumardal“ sem öll tengjast Jónasi. Verð miða er 1.000 kr. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9,45, 10,30, vatns- leikfimi kl. 9,30 og 11,40, brids og búta- saumur kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. handavinna og tréútskurður, sund og leikfimi í Breið- holtslaug kl. 9.50, frá hádegi er spilasal- ur opinn. Fimmtud. 13. nóv. er leik- húsferð í Þjóðleikhúsið á „Hart í bak“. Skráning á staðnum og síma 575-7720. Grensáskirkja | Samvera eldri borgara kl. 14. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9 (Erla), útskurður, hjúkrunarfræðingur kl. 9.15, ganga kl. 10.15, brids kl. 13. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línu- dans kl. 11, saumar og gler kl. 13, pílu- kast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9 kortagerð o.fl., jóga kl. 9, 10 og 11. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9, listasmiðja 9-16, framsögn 9, ókeypis tölvuleiðbeiningar kl. 13 og gáfumanna- kaffi kl. 15. Rekstrasjón á sunnudag kl. 15. Rúllugjald. Uppl. í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Hópdans í Linda- skóla kl. 15. Ringó í Snælandssk. kl. 19. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á morgun á Korpúlfsstöðum kl. 10. Listasmiðja, gler- iðnaður og tréskurður alla fimmtudaga og föstudaga kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, hópleikfimi kl. 11, handverksstofa opin kl. 13, námskeið í myndlist með Helgu Hansen, bingó aðra hverja viku kl. 14.50. Neskirkja | Opið hús – starf fyrir eldri borgara kl. 15. Sr. Örn Bárður Jónsson. Bókin og bækurnar: Hvað les ég? Dag- skráin hefst með kaffiveitingum á Torg- inu. Umsjón hefur Hjörtur Pálsson guð- fræðingur og skáld. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Opið smíðaverkstæði – útskurður. Vesturgata 7 | Myndmennt kl. 9-16, að- stoð við böðun kl. 9, sund kl. 10, ferð í Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi er smiðja, handavinnustofan opin allan daginn, morgunstund kl. 10, annan hvern miðvikudag er messa, versl- unarferð. Eftir hádegi upplestur, bók- band og Dans kl. 14, við undirleik hljóm- sveitarinnar Vitabandið. Uppl. 411-9450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.