Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1925, Side 1

Skinfaxi - 01.06.1925, Side 1
Mark íslenskra ungmennafélaga. Tvent veldur því, að eg ætla að leggja hér nokkur orð í belg, þótt utan félags sé. Annað er það, að ýmsir áhugasamir ungmennafélagar hafa fært mark og starfs- háttu félaganna í tal við mig, kvarlað um deyfð og samtakaleysi og látið í ljós áhyggjur um framtíð ung- mennaíelaganna. Mér hefir líka sjálfum fundist félags- skapurinn iáta minna til sín taka en vænta mætti eftir hinni háu félagatölu (h. u. h. 3000), enda telja margir menn, sem er heldur í nöp við þennan félagsskap, hann frá með lögum, þótt haldið sé honum uppi að nafninu til. Alt þetta hefði eg getað látið mér í léttu rúmi liggja, ef ekki kæmi hitt atriðið til greina. Mér finst þessi fé- lagsskapur fyrir ýmissa hluta sakir til þess kjörinn að ráða bót á (eða a. m. k. vinna á móti) þjóðarmeinum, sem verða meira og meira áhyggjuefni með ári hverju, og taka á annan hátt þátt í nýrri endurreisn í þjóðlífi voru. Mig langar til þess að sjá allar þær ungu hendur, sem í félögunum eru, lagðar á einn plóg i því rækt- unarstarfi. I. Mér dettur að vísu ekki í hug, að spáin um dauða ungmennafélaganna rætist. Hugmyndin, sem í sjálfu nafninu er fólgin, er of heilbrigð til þcss. Æskulýður- inn þarf félagsskapar, þarf að koma saman, kynnast og skemta sér. J?ótt ekki væri annað, ætti félögin fullan 4

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.