Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.06.1925, Qupperneq 14

Skinfaxi - 01.06.1925, Qupperneq 14
62 SKINFAXI Kátur, samur, kvíðinn valla karl þar bjó. Tendrað hafði brjósts hans bál björt silkirein, en vegna dauðans varð lians sál i veröld ein. Hann bar því leyndan harrn í lijarta og horfna ró, við ástar sinnar engil bjarta undi þó. Hann þekti ei óp né þjóst og bræði þessa heims, en fjöllin honum færðu kvæði fagurs hreims. Hann hvergi sá i hversdagsmyndum lieimsins prjál, en drakk af þagnar djúpum lindum dýra skál. Und hjalla tótt hins hlýja kofa nú hímir ein, í værð hjá hennar veggjum sofa visin bein. 1 Dalnum milli Dimmufjalla djúp er ró. J>ar vildi’ eg una æfi alla við ástarfró. Kjartan J. Gíslason, frá Mosfelli.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.