Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.06.1925, Qupperneq 20

Skinfaxi - 01.06.1925, Qupperneq 20
68 SKINFAXI lieim umhverfisins með öll sín viðfangsefni og heila- brot. Höfum við ekki öll eitt sinn undrast hversu fjall- ið fyrir ofan bæinn var hátt. Höfum við ekki staðið úti um miðsvetrar kvöld, er hin alstirnda himinhvelf- ing signdi Snæland, íklætt töfrahjúp mánans og sveip- að ljóma norðurljósanna? Höfum við ekki andvaka um skammdegisnætur heyrt hinn ægilega ýlfrandi þyt stormsins og séð skaflinn hækka á glugganum. Hversu iþrengir alvaran sér þá ekki inn i meðvitundina, er blaktir fyrir andvara liins óljósa lcvíða. Svo koma hin fyrstu vormerki. Lækirnir flæða yfir l>armana og moldin byrjar að anga. pá svellur ung- lingnum móður, og hlóðið ólgar í æðunum af sterkri þrá eftir að starfa fyrir mönnnu og pabba, og j?að ein- asla land, sem er samstilt hans eigin sálarstrengjum. Farfuglarnir fljúga burt, en þeir koma allir aftur, ulan þeir sem fórust í hafinu. peir koma vegna jæss, að þeir finna eigi lífskröfunum fullnægju utan þcss lands, er þeir eitt sinn liafa bygt. Nú skil eg liversu sterkt það skapandi afl er, sem er falið i náttúru fósturlandsins. Eg skil einnig, að sá strengur er „ymur Islands lag“, finnur aðeins endur- óm sinna eigin hljóma, þar sem hann er til orðinn. petta er hið margþætta band, sem bindur íslending- inn við land sitt og þjóð. Hvers vegna hrópa eg hér mína og þína helgidóma, kæri landi. Hvers vegna er eg að minna á það, sem hver góður ungmennafélagi veit eins vel og eg, eða ætti að vita? ]?að er vegna þess, að enginn veit til fulls livað átt hefir, fyr en mist hefir. En þú, ungi Islending- ur, sem liorfir með þrá eftir farfuglunum, er þeir fljúga burt. Minstu ]?ess, að þó þú fengir að fljúga með, rnund- ir þú ekki finna fullnæging lifskrafa þinna, fremur en fuglarnir sinna. — Tómstundirnar eru helgidómar hugsjónamannsins og fyrirtæki framkvæmdamannsins. Hversu mörg fög-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.