Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 14
94
SKINFAXI
Við hugsum líklega sjaldnast út í það, að hugur, sem
er gljúpur og hlýr í dag, getur verið orðinn harður og
kaldur á morgun. Að liöndin, sem mér var rétt til sam-
vinnu og samúðar í dag, getur verið orðin stirnuð á
morgun.
Við megum ekki ímynda okkur, að alt geti beðið, þvi
við rekum okkur sífelt á þann sannleika, að það sem
við vanrækjum í dag getur verið þannig lagað, að a 1 d-
r e i verði úr þvi hætt.
Með tómlæti og hluttökuleysi gerum við meira en
drepa alt, sem vaxið gæti upp i okkar eigin sál. Við
drögum einnig úr annara áhuga. ]?ó vitum við ekkert
betur en það, „að alt sem lifir, lifa girnist,“ að alt sem
lifir þarf viðhald og næringu á einhvern hátt.
Blórnið í glugganum verður ekki lengi ræktarlegt og
fagurt, ef við gleymum að vökva það og hlúa að þvi. —
Hugur verður ekki lengi frjór eða auðugur að nýjum
hugsunum, ef við fáum aldrei svar við neinu, sem okk-
ur dettur í hug, eða langar til að tala um. pað er eins
og að lifa á vatnslausri eyðimörk, sviftur öllu öðru en
því, að eiga liungrið og þorstann í sál sinni. ]?ví — þó
leitandi sál fái ef til vill aldrei fullnægjandi svar, þá
er hitt þó ómetanlegt, að vita aðrar manneskjur hugsa
um það sama og leita að því sama. — pað ersa m-
ræmi, það er líf.
En nú getið þið hugsað sem svo, að í hvaða um-
hverfi sem við lifum, þá eigum við þó öll aðgang að
einni blessunarlind, sem altaf sé liægt að flýja til, ef
nokkur stund sé. p a ð s é u h æ k u r n a r. J?ar getum
við fundið það sem við leitum að, í hugsunum, orðum,
spurningum og svörum. Og aldrei verður heldur sú
liknarlind nógsamlega lofuð eða hlessuð. því margur
er þannig staddur, að þær eru „einu málvinirnir.“ En
hvað haldið þið þó, að bækurnar séu á við lifandi orð,
á við það að gefa og þiggja, þó ekki sé nema á örstuttri
stund augnabliksins Eða á við það, að hrinda í fram-