Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 20
100 SKiNFAXI fleygðu steini frá ef getur, fellur enginn þá um hann. Ef að þannig allir sýna afl og góðan vilja sinn, hindranirnar taka að týna tölu, greiðist vegurinn. ]?ar, sem ella’ er örðug brautin orðið fær liún rennislétt; þar, sem virtist versta þrautin verður förin hæg og létt. Óska ég að auðnast megi altaf markið bjart að sjá, von mín er að vanti’ oss eigi vilja’ og löngun þvi að ná, svo vér getum götu rétta gengið fram með hug og þor lífs að marki’, en það er þetta: proski’og göfgi sjálfra vor. ★ Oddrún! Gerðu ylrikt vor, indælt verði hvert þitt spor, hvar sem ferðu, kærleiksþor kveiktu’ og berðu meðal vor. G. Ingi Kristjánsson, U. M. F. Bifröst. Sögulestur. Margir telja að nú sé lesið og numið minna af forn- sögum okkar en gert var fyr á tið, er það slcaði mikill ef svo er. Lengi hafa þær verið sannkallaður Mímis-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.