Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 29
SKINFAXI 109 einhvern bækling til upplýsinga og minningar. Er á þesskonar riti allmikil þörf, þvi að fráteknum hinum góða smá-bæklingi, sem Guðm. Daviðsson, þáverandi sambandsstjóri skrifaði „Um Ungmennafélag lslands“ 1915 og' nú er orðinn of garnall og nær ófáanlegur, er ekkert yfirlit til, sem veiti almennar upplýsingar um ungmennafélög og starfsemi þeirra. Slikt skrif, sem að visu mun ekki geta orðið stórt, þarf að vera sem allra besl við hæfi, en það má því að eins verða að þau gögn öll, sem flest og greinilegust, er ungmenna- félagsskapinn varða frá byrjun séu fyrir höndum. þegar eg flutti mál þetta á sambandsþinginU, var það tilætlun min, að bvetja til rækilegra a ð>- g e r ð a i því að safna og geyma vandlega allra þeirra upplýsinga er til kunna að vera um stofnun og starf- semi hvers einasta ungmerinafélags. Svo og fjórðunga og héraðssambanda, og þar með alls sambandsins í heild. Mundi þá tiltækilegt að semja útdrátt úr þeim upplýsingum er benta þætti. Söfnun þessara gagna og félagsfróðleiks, og verndun bans mætti vera á ýmsan hátt. J>ó myndi það einna tryggasta leiðin, eins og tillagan frá sambandsþinginu gerir ráð fyrir, að bver héraðsstjórn liafi eftirlit með því í sinu héraðssambandi. Héraðsstjórnirnar annað- hvort leggi málið fyrir héraðsþingin (þær sem ekki hafa þegar gert það) til nánari yfirvegunar, ellegar Jner fyrirskipa félögunum beinlínis um aðgerðir og tilhög- uu í þessu efni. Stjórn hvers félags ætti að leggja málið fyrir félags- fund einn eða fleiri. Félagið gæti siðan falið stjórn sinni eða einhverjum úr henni, ellegar hverjum öðrum fé- laga, er hæfastur þætti að safna saman og gegnum-líta alt það er félagið ætli af þessu tagi. Ennfremur að skrá í fáum dráttum það sem menn kynnu að vita um for- tið eða starfsemi félagsins, og eigi væri áður skrifað. Stjórnin sæi svo um geymslu þessa eða ábyrgðist hana

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.