Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 26
106 SKTNFAXI alla daga í myrkri. pegar hún bjó á Varmalæk var bjart um hana, enda liföi hún þá i ríki ástar sinnar, en ham- ingjusól hennar skein ekki lengi. Glúmur beitti liana gerræöi, sló hana í reiði sinni. ]?á var enn þið sál Hall- gerðar því Jiún grét og ljað fóstra sinn að hlutast ékki til um slíifti þeirra Glúms, en um liveldið er pjóstólfur kúm lieim og sagði henni víg Glúms þá bló Hallgerð- ur, og sendi fóstra sinn í dauðann, þá var frosin sál hennar, þá var liún orðin að jöldi, sem aldrei þiðnaði eftir það, og má það lieita meir en raun. Saga þeirra Hallgerðar og Bergþóru er altaf að end- urtaleast, og útkoman verður sú sama á ölluin öldum. peir sem eru illa fóstraðir og ofríki beittir, glata sjálfs- virðingunni og traustinu á öðrum. peir eru eins og sigr- aður lier á undanlialdi, sem þognar því meir og veilc- ist sem .lengra dregur frá vígveJlinum. peir versna og minka, uns þeir Jiverfa í sortann með öllu, og ekkert verður eftir af þeim nema ömurleg minning, ógeðslegt liáðsmerki, sem JineylísJar alla aldna og óborna. Aðr- ir fá hin réttu viðfangsefni, þeir njóta samúðar og skiln- ings, þvi hafa þeir skilyrði til að þroskast og njóta sín, minningin um þá er geymd, sem helgur dómur, hún verður síblikandi stjarna, sem lýsir kynslóðunum um óra aldur. Hitt er ef til vill enn eftirtektarverðara, sem Egils saga líennir okkur, að jafnvel mestu ofurmerini þurfa að þola sárustu eldraunir lil þess að geta unriið snild- arverk. Egill lifði langa og viðliurðarika æl’i, var höfuðskáld sinnar aldar og orti mikið, en ekkert af því þolir sam- anburð við „Sonatorrek“. En svo mjög rirðu örlögin að þrengja að Agli, áður en liann orti kvæðið, að honuni fanst hann eklci hafa þrelc til að lifa. Margir liafa auðgað anda sinn og notið mikils við að dást að béstu verkum höfuðsnillinga, þó mrinu ýmsir

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.