Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 8

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 8
40 SKINFAXI ur en áður þýðingu hennar og viðurkenni það gagn, er hún í'lytur, þá er enn skamt á veg komið að vel sé í þessum efnum. Er því enn meiri þörf aðgerða og þó einkum almennari þátttöku. J?að er ekki ætlun mín að rekja þetta mál hér til hlít- ar í hinum ýmsu atriðum. Er það bæði, að ýmsar góð- ar ritgerðir eru til í þessum efnum (er síðar mætti benda á), og Skinfaxi hefir ekki rúm til langra ritgerða, enda skortir mig í mörgu kunnugleika, og svo ýms gögn ekki við hendina, sem með þyrfti. pað, sem eg vildi sýna lit á, með grein þessari, er að minna einkum ungmenna- fclaga og aðra lesendur Skinfaxa á þetta þjóðnytja mál- efni, eins og heitið var í ávarpi sambandsstj. hér í blað- inu áður; svo og að taka þær hliðar málsins að einhverju leyti til meðferðar, er ungmennafélögum mættu helst verða til íhugunar og aðgerða nokkurra. Sú heimaiðja, er ungmennafélagar sjálfir — velflestir — geta tckið, er aðallega ýms ígripa eða tómstunda iðja, — en sú iðja getur þó verið arðvænleg, enda er hún cngu síður verðmæt og gildisrík, þó í tómstundum sé unnin og sýnist eigi stórvægileg í fljótu 'bragði. — þ>að er eitt- hvert mesta gildi lieimaiðjunnar að hún kennir mönnum að nota „moIa“ eða leifar tímans, svo ekki fari til ónýtis. ■— pað er aðallega með tvennum hætti að ung- mennafélgar geta beinlínis að þessum verkefnum starf- að. Með eigin ígripavinnu hvers eins, sem hafi það fyrir stafni og lianda á milli er honum hentar best, nær sem tækifæri og tómstund gefst. — Hinsvegar er starfinn á stuttum námskeiðum, sem félögin hafa haft í ýmsum greinum, og eiga að vera undirstaða að því að menn geti siðan unnið samskonar á eigin spítur. — ]?á er ennfrem- ur til að vinna að cinu eða öðru í flokkum, einkum með- al kvenna, og halda því áfram um lengri eða skemri tíma. Er livor þessara aðferða góð og framkvæman- leg. Og á þennan liátt hafa ungmennafélagar mikið og

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.