Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 9
SKINFAXI 169 tilraunum þeirra til valda hér, eftir mætti, svo sem Sambandslögin leyfa, og svo að hreyta þeim lögum — þegar þar að kemur í það horf, er tryggi þjóðinni Is- Iand fvrir íslendinga, nema menn þá vilji fremur h a f a þ a ð e i n s o g n ú e r, f y r ir D a n i o g 1 s- 1 e n d i n g a. Smágrein þessari — er var rituð i ágúst 1924 — var þá synjað rúms i „Vísi“, af þeirri tilgreindu megin- ástæðu, að hún kynni að vekja deihir um málið — þó þar kveði nú við nokkuð annan tón. - En vegna þess, að einstöku rnenn eru nú farnir að dirfast að ræða opin- berlega um „Sambandsmálið“, þá ræð eg af að láta þessa grein birtast hér — úr því að þess er kostur —- í þeirri von að hún geri engum mein, en geti orðið til þess að vekja einhverja til alvarlegri íhugunar um þetta mál, en liingað ti( hefir þött við eiga. Reykjavík, i nóv. 1927. Stefán R. Jónsson. Kafli úr bréfi. pú manst, að eg hefi altaf haft mestu tröllatrú á ung- mennafélögunum. Mér hefir fundist þau vera þjóðleg- asti félagsskapur á þessu landi og mikils af þeim áð vænta; eg hefi lengi vonað að þau mundu ala upp drenglynda og sanníslenska menn og konur. En Iivað hafa þau þá unnið sér lil ágætis? Sumum finst það lítið, mér finst það stundum líka, en það mun stafa af því, að hvorki cg né aðrir gera sér þá fulla grein fyrir ofurefli því, sem félögin hafa við að stríða. Bindindisstarfsemin er eitt af aðalverkum félaganna.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.