Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 13
SKINFAXI 173 „Er það gleði andskotans, umboðslaun og gróði, fjármunir þá fátæks manns fúna í ríkra sjóði.“ Enginn veit hvernig hugsunarhætli þeirra manna er varið, sem vinna svona verk. Enginn veit hvernig reikn- ingsskil þeirra verða metin á efsta degi. En þeir sem hugsa með alvöru um taumlausa fjárgi’æðgi maura- ])úkanna hljóta að minnast þess, sem Kristur sagði: „Hægra verður úlfaldanum að ganga gegnum nálar- auga en ríkum manni inn í himnaríki“. Ungmennafélögin eru ))ianniiðarfélög, sem segjast byggja starf sitt á kristilegum grundvelli. þau verða að vinna ltappsamlega að þvi að bæta hugsunarháttinn. pau verða að láta það liverfa úr sögunni, sem margir kalla níðingsverk, þó það kunni að vera heimilt að lögum. Mannræktin er oftast erfið og seinunnin, en hún er lika þýðingarmesta verkið, sem hægt er að vinna á jörðu. práinn. Stúfar um mælskulist. i. Ræðulist var ein höfuðnámsgrein í skólum Róm- verja og Forngrikkja. J?essum menningarþjóðum var það ljóst, að mikið skorti á um uppeldi unglinga þeirra, er tungustamir voru og stirðmálir. J?ær gerðu því það, sem unt var til Jæss að bæta málfar þeirra og auka oi'ðfimi. -Etla mætti að nútíðarmönnum — sem vfirleitt verða teljast yfirborðsmenn og málskrafsmiklir •— væri l’etta einnig ljóst, og rynni þeim því kapp i kinn að

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.