Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 19
SICINFAXI 179 fyrst, að menn eiga á hættu að neyðast til að lældca seglin, þegar talfærin, sem ofboðið er með slíku, slapp- ast, svo röddin verður liás og ljót. Annað er það, að til- heyrendur þreytast og leiðist hávaðinn, og raddbreyt- ingar verða engar eða litlar. pegar aukaatriðum er haldið á hæsta tón, verða aðalatriðin ekki auðkend af auknum raddstyrk, og síðast, en ekki síst, minnir gjall- andinn á, að hæst lætur i tómum tunnum. En skírt málfæri er tvímælaláust eitt höfuðatriða góðrar ræðu. Margir snjallir ræðumenn eru meistarar i þeirri vöndu list að tala sem þeim best iientar — liátt eða lágt á mis — en láta þó alla þá, sem „eyru liafa að heyra“ hlýða á og skilja, ait að endimörkum ræðusals. peir geta jafnvel li v í s 1 a ð svo, að hverjum manni gangi að Iijarta, sem á Idýða. Raddfræði (fonetik) eru annars sjálfstæð fræði, og skal hér ekki lengra út í þá sálma farið. En þess. skal þó getið, að geysiniikill léttir er þeim að höfuðtónum, sem vel kunna með að fara. Sumir telja þá að eins eiga heima i söng, en það mun misskilningur. Sjálfur liefi eg hlýtt á nokkra ræðumenn —- bæði á íslandi og er- lendis — sem mér virðast kunna að leita rödd sinni hljómgrunns i höfuðbeinum sinum. IX. }>á fer og illa á því, að orðin velti Iivert um annað af einskæru irafári. Holl regla væri mörgum munn- óðum að gefa sér tíma til þess að þegja. pó á eg ekki við annað — á þessu stigi málsins — en að þeim væri þarft að temja sér að kippa brott nokkrum lélegum éða ónýtum setningum, en draga í þeirra stað glögg skil á milíi Iiöfuðþátta méð þögn. petta er tilbreytni, sem hefir holl áhrif á eftirtekt áheyranda og þol ræðumanns.. pá er látæði (gestus). Raunaiegt er að sjá ræðumenn standa sem dauðadæmda og taka kraftataki um brún

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.