Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 16
SKINFAXI 171) og ekkert er auðveldara því, að gera veður að smá- raunum. Stúfar þessir eru of stuttir til þess að fjalla um hina innri bygging ræðunnar, efni, rökfærslur og þau niisjafnlega áhrifamiklu og sigursælu brögð, sem orðsnillingar kunna. — þ’ó eru þetta höfuðatriði. — pað verður að láta nægja að benda stuttlega á nokkur drög þeirra fræða, sem hjálpar ræðumönnum til þess að fá menn til að hlýða á, eða a. m. k. nefna nokkur víti, er varast ber, sem fæla athyglina og vekja andúð. IV. Einn af vinum Gambetta, liins franska, spurði hann einu sinni, hvort hann væri húinn til þess að lialda ræðu þá, sem hann liefði lofað félagi einu. Gambetta svaraði: „Eg veit enn ekki livað eg segi. Eg verð fyrst a ð sj á f r a m a n i tilheyrendur mína.“ Eg skil liann svo, að hann muni vitað liafa hvað hann ætti að segja, en iekki hvernig best Væri að segja það. pví skyldi þroska- og þekkingarstig tilheyrenda skera úr, er á vettvang kæmi. pað er ekki á allra færi að feta í fótspor Rosiö. Hann talaði svo um að plægja og hreyta úr mykju, að tár runnu um kinnar aldraðra bænda. Hann kunni list þá að sniða ræðunni stakk eftir vexti tilheyrenda. Óefað hefði bændunum ekki vöknað um atigu, befði hann talað strang-vísindalega um skáldskap, eða skáldlega um vísindi. Ræðumenn þeir, sem iirifa vilja, sniða ræð- una eftir þroska og þekking tilheyrenda. peir flytja barninu fagnaðarboðskapinn í æfintýri, en vísinda- manninum með háfleygum orðum. Mannþekking er lieppileg ræðumanni; helst ætti liann að vera þeim gáfum gæddur að þekkja menn út í ystu æsar þegar við fyrstu sýn. petta er þó ekki skil- vrðislaus nauðsyn.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.