Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1927, Blaðsíða 15
SKINFAXI 175 breska þinginu. Lord Beactínsfieid lalaði. „Drykk- langa stund gat liann ekki talað fyrir fagnaðarópum; jafnvel þjónarnir veifuðu matardúkunum i lirifningu.“ pessi maður var þó einu sinni byrjandi i mælskulist. þegar hann bélt „Jómfrúræðu“ sína i parlamentinuj varð liann að hætta í miðjum klíðum, þvi liann lieyrði ekki til sjálfs sín fyrir ópum og háðshlátrum. pá var annað liljóð í slrokknum en síðar. En 'þegar hahn selt- ist sagði hann og var rólegur: „Nú sest eg, en sú kemur tíðin að þið fáist til þess að hlusta á mig.“ „pað cr að eins eitt ráð til þess að venjast vígaferl- um, og það er að ganga í bardaga“, er baft eftir La- bouley. pannig læra menn að tala, að þeir ganga í' ræðustól og skýra frá skoðunum sínum. petta er mörgum erfiðara cr til kastanna kemur, en' þeir gera sér grcin fyrir í'jarri vettvangi. Menn hræð- ast öll þessi starandi augu, sem fylgja hverri hreyfing' ræðumannsins með athygli. En fram lijá þessu verður ekki komist með neinum ráðum öðrum en þessum: Brjótið slíkar hégiljur á bak aftur! J?að er fjöldinn, sem skelfir. Hver einstaklingur —■ jafnvel á samkomum hinna mestu stórmenna — er að eins veikur og vesall maður. Fjöldi manna, þeirra, sem annars hafa lengst komist á braut þessari, hafa átt; við að etja geig þennan, og áheyrendur hafa eigi ósjald- an verið þeim kaldhæðnir, rannsakandi og jafnvel f,jandsamlegir, eins og sagan um Beaconsfield sannar. III. Tvent er það, sem ræðumaður verður stöðugt að bafa í huga. pað fyrst, að ræða án innihalds er livell- andi inálmur án verðmætis, bæði fyrir sjálfan hann og aðra. J?að annað, að ekki nægir að tala svo að menii geti heyrt, heldur þannig, að menn verði að heyra. J?ó verður þvi ekki neitað, að með orðum má byggja1’ kalkaða gröf: Menn gcta talað fagurt, en hugsað flátt,-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.