Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1931, Side 10

Skinfaxi - 01.10.1931, Side 10
138 SKINFAXI Svo söðla eg fákinn; á svifléttu skeiði við samferða ríðum um Færeyja heiði. J. H. 0. Djurhuus. II. Hvort vilt þii mig elska, er árin líða, elska mig, þá júní-sólin björt Vefur roða um vanga grænna hlíða, — viltu elska mig, þái nóttin svört breiðir sína dökku vængi um dali, dásenul birlir oss um himin-stig; og þótt kaldur heimur harm mér ali, heyrðu, kæra, vilt þú elska mig? Elska mig, svo Ijóst eg líta megi, lífið veili meiri birtu og yl, elska mig, svo eldi af gleðidegi, allt mér gefa hinnstu stundar til, elska mig, svo allur heimur Ijómi, elska jafnt á morgun sem í dag, svo að hver minn hjartastrengur hljómi hátt og sterkt og fjörugt gleðilag. Iivort vill þú mig elska, er árin líða, — eins þá berst mér lífsins mikla kall; þá mun eg því skjólt og hiklaust hlýða, hugans vængjum lyftast yfir fjall. — Þá má lífsins brim og bylgjur grettar brotsjó reisa’ og hamast yfir sig. — Allar byrðar lízt mér verði léttar, Ijúfa, ef eg veit þú elskar mig. Ilvað má veita huggun þungum harmi, hlýjum geislum lýsa dapra sál?

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.