Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1931, Qupperneq 12

Skinfaxi - 01.10.1931, Qupperneq 12
140 SKINFAXI Metnað áttu’ og mátt sem áður, mikilhæfa þjáð. Þinna gáfna geisla-þráður glampar yfir flóð. Undur þykir öllum mönnum andi þinn og verk. Lífsafl þitt ei fraus und fönnum, fámenn þjóð, en sterk. Lýsið íslands tún og tinda, tnngl og gullin sól. Láti vorið Ijúfa vinda leilca blítt um hól. Bliki merkið bjarl of landi blátt og rautt og hvitt. Frjálst um allar aldir standi Island sterkt og frítt! Mikkjal Dánialsson á Ryggi. (Ivonráð Vilhjálmsson íslenzkaÖi). Ilmur átthaganna. — Frá Svíþjóð. — Var gungar blásten saden med sádant sus soin iiemma? Verner von Heidenstam. Þegar ferðamaðurinn leggur lönd undir fót og sum- arið er í valdasæti, ber margt fvrrir augu og eyru. Gestsaugað er glöggt og eyrað næmt. Hann virðir fyr- ir sér gróður og landslag, dýralíf og mannvirki, sem hann lier sainan við auðæfi heimalandsins. Sama máli gegnir, þegar liann kynnist þjóðinni,

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.