Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1931, Side 20

Skinfaxi - 01.10.1931, Side 20
148 SKINFAXI Þegar samin er starfsskrá félags eða dagskrá fund- ar, verður að gæta þess, að ætla hverjum fundi eiu- liver skemmtiatriði. Fer vel á, að blanda þeim inn a milli alvarlcgra umræðna og fyrirlestra. Þó mun varla ráðlegt að hlanda dansi innan um umræður og alvar- leg fundarstörf. — Ef formaður eða fundarstjóri finn- ur þreytumerki á fundi, eða umræður gerast lang- dregnar, þá ætti liann að hvíla fundarmenn á fjörugu lagi, gamansögu eða öðru slíku. Á fundum verður skemmtiefnum jafnan að vera svo i hóf stillt, að liver fundur sem heild beri meiri svip hinna alvarlegu starfa. En velja skal og vinna „alvarlegu“ störfin þannig, að þeim fylgi hrifning, og þá gleði og gaman um leið. Iveppa bcr að því, að cng- inn hluti U. M. F.-fundar skilji eftir óþægilega endur- minningu né eyði og tóm i minningasafni nokkurs góðs félaga. Rétt er og sjálfsagt, að U. M. F. haldi stöku sinnum skemmtifundi innan félags, þar sem aðeins sé gleði á hoðstólum, en engin venjuleg fundarstörf. Eigi má þó gera of mikið að sliku, og sízt svo, að meira beri á þeim fundum en hinurn. Betra er, að slíkir fundir séu fáir og vel til þeirra vandað, en að þeir séu margir og fá- breyttir. Verður að vera ófrávíkjanleg krafa, að félag- inu sé sómi að þeim. Söngur getur valdið flestum mönnum lirifningu, og jafnan er Iiægt að koma honum við. Sjálfsagt er, að hefja og enda fundi með söng, og gott er, að grípa til hans af og lil þar á milli. Allir, sem gcla, eiga að syngja með, og llestallir geta það, ef þeir temja sér það nógu ungir. Einraddaður söngur er heppilegastur á fundum; Iiægra að ná fjöldanum til söngs með því móti, en ef íjölraddað er sungið. Syngja skal liratt, létt og fjörugt, eftir þvi sem lögin leyfa. Hafa skal fjölbreytni i vali Ijóða og laga, og veita íslenzkum þjóðlögum meiri gaum en nú er almennt. Rétt er, að syngja heil kvæði,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.