Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1932, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.04.1932, Qupperneq 2
54 SKLN’FAXl þvi kóngsdóttur á hann að launum að lireppa, og hafirðu þrekið, er hamingjan vís, af hólmi að óregndu færðu’ ekki að sleppa. Og barmurinn lyftist af brennandi móð, er blikandi norðurljós tindrandi skína, og svellið er glampandi geislanna flóð af gloltandi mána, er leikarnir dvína, og kvik eru brosin og kinnin er rjóð, er kóngurinn umvefnr drottningu sína. II aflicSi M. S æ m u n d s s o n. Vormenn III. Guðmundur Einarsson f r á M i ð d a 1. Kynslóð ungmennaféiaganna Iiefir víða rutt þjóð vorri brautir, þar sem áður lá engis manns leið. Eng- in kynslóð önnur hefir gefið landi voru slíkan menn- ingarauka, slíkar andlegar og efnislegar framfarir. Enn er of snemmt að meta það, hve drjúgan þátt U. M. F. liafa átt í menningarstarfi og brautruðningi þjóðarinnar, fyrsta aldarfjórðung tilveru sinnar. En víst er það, að margir ágætustu drengir vorir þau ár liafa verið ungmennafélagar, liverju sem félögin liafa valdið um afrek þeirra og áhuga. Skinfaxi vill nú geta manns, sem unnið hefir braut- ryðjandaslarf, og tvímælalaust gert hvorttveggja: mót- að U. M. F. og mótazt af þeim. Guðmundur Einarsson er fæddur í Miðdal í Mos- fellssveit 5. ágúst 1895, og ólst þar upp. Þar bjuggu foreldrar lians. Einar er Guðmundsson, Einarssonar

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.