Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1932, Page 4

Skinfaxi - 01.04.1932, Page 4
56 SKINFAXI U. M. F. landsins og djarfsæknasla. G. E. gekk í fé- lagið 16 ára gamall og tók þegar ósleitilega þátt í viðfangsefnum þess. Voru það einkum þrjú félagsmál, er liann bar mjög fyrir brjósti og" vann kappsamlega að. Eitt var útgáfa liandskrifaðs félagsblaðs. Annað var það, að koma upp skrúðgörðum við heimili félags- manna. Þriðja var íþróttir og þeim unni liann mest, enda var ætlmi lians á tímabili, aö gerast iþróttakenn- ari og vinna að því, að vekja og magna unga íslend- inga (il hreysti og dáða. Sótti bann íþróttanámskeið, er lT. M. F. béldu í Revkjavík, eitt binna fyrstu, og iæfði síðan kappSamlega vetur og sumar, jafnan er bann fékk því við komið. Naut bann að því margvís- Jegrar bjálpar og aðstoðar Björns Jakobssonar fim- leikakennara. — Ein var sú íþrótt, er G. unni öðrum fremur og langaði að bjálpa til verulegrar útbreiðslu bér á landi, en það var skíðaíþróttin. Dreymi liann um það á tímabili, að nema hana til hlitar i Noregi og kenna síðan löndum sinum. 1 þenna mund var ungmennafélagsskapur i mestum blóma í Reykjavík, og Afturelding stóð þar i engu að baki. Hugsað var, talað og unnið af eldmóði og í krafti guðlegrar köllunar. Samvinna var mikil með félögun- um, samfundir og sameiginlegar ferðir. Guðmundur kaslaði sér út í starfsemina með lífi og sál og lét sitt bvergi eftir liggja. Hefir starfsemi þessi vafalaust sett mót sitt á næma sál bans og alið með lionum ýmsar bugsjónir, scm vafasamt er, að ella befðu öðlazt þroska — aukið lionum trú á sjálfán sig, köllun sína og þjóð. Árin 1914—15 ferðaðist G. um allan Sunnlendinga- fjórðung og beimsótti U. M. F., að tilblutun fjórðungs- stjórnar. Sýnir ])að glögglega, bve snemma bann bef- ir notið trausts og álits, að honum skyldi vera falið svo ungum slíkt verk. Á ferðum þessum kenndi bann íþróttir (glímur, skíðaiþrótt, fimleika o. fk), flutti fyr- irléstra, ræddi við menn og kynntist þeim. Er það til

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.