Skinfaxi - 01.04.1932, Side 7
SKINFAXI
59
að fá, svo að liann hélt heim. Fékk hann þegar yfir-
drifið að gera við að skreyta ýms stórhýsi, seni þá
voru að rísa í Reykjavík, Eimskipafélagshúsið o. fl.
Vann hann hér heima i liálft annað ár, en hafði þá
dregið saman, með iðni og sparsemi, 5—6 þúsundir
króna, til að kosta framhaldsnám sitt.
G. E.: Gamall maður með grallara. („Radering").
Árið 1920 fór G. utan til náms í annað sinn. Stefndi
hann nú til Brellands og hugðist dvclja í Edinborg, en
likaði þar ekki og liélt lil Þýzkalands. Dvaldi hann fyrst
skamma hríð í Berlin, er fór svo til Miinchen. Þar fann
hann það, sem liann leitaði að, og þar dvaldi hann frá
1920 til 1925 og stundaði kappsamlega fjölþætt list-
nám. Á daginn var hann i skóla fyrir málara og mynd-
höggvara, nam háðar listirnar. En á kvöldin sótti hann