Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1932, Síða 13

Skinfaxi - 01.04.1932, Síða 13
SKINFAXI 65 K VÆÐI flutt á héraðsþingi Eyfirðinga 1932. Lag: Skín viS sólu Skagafjörður. Drottinn lœtur okkur alla út á gltmuvöllinn kalla; sumir staiula, sumir falla, sókn og vörn }>ar skiptast á. Lifið hvelur deiga og djarfa daglega aff vinna þarfa; allir veröa aö iöja og slarfa, enginn fœr aff sitja hjá. — Sieit er að vinna sitt til bóta, í sveita dagsins brauffsins njóta; sá mun drýgstan heiður hljóta, er hopar aldrei marki frá. Ekki er nóg að vaka og vinna, vcfa fram á nóft og spinna; tvinna skgldi þráff og þrinna, þá er von um sterkan kveik. Einum verffur læpt á laki, trgggðin regnist Fjögramaki, veikur hver og ber að baki, bróður nema eigi í leik. Enginn skyldi bjargir banna, að blessist félag góffra manna, látum eflast eining sanna, óheill þeim, er trgggðir sveik. Hljóta menn um aldir alda uppskeruna þúsundfalda hver, sem velli vildi halda, vinna, bgggja og grkja meir. Okknr ber aff saga og sverfa. Sgnir okkar landiö erfa; þróttur okkar á aff herfa akur þann, er bgggja þeir. — Feigff mun okkar forlög blanda falla menn iil beggja handa; merki okkar mun þó standa, minning lifir þess, er degr. Jóhann Frimann.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.