Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1932, Page 19

Skinfaxi - 01.04.1932, Page 19
SKINFAXI 71 ]jó af, liversu framkoman var glæsileg. Fuiidii þó ýms- ir honum lil foráltu, að liann vantaði móðinn, kappið. En svo var eigi, að mínu áliti. Það var drenglyndið, er stillti kappinu í hóf, er tveir stóðu á kappvelli íslenzkr- ar glimu. Eg var einn í hópi þeirra unglinga, er Guðni kenndi isl. glímu í íþróttafél. Stefni á Súgandafirði, og glímdi síðar við liann snérpuglímur. Fann eg glöggt, er við liéldum glímutökum, að liér stóð eg andspænis góðum dreng, undirhyggj ulausum. Ilugurinn leynist tæpast, þegar glímutökin eru grip- in. Áhrif hugsunar glímumannsins streyma til keppi- nautarins, hvort sem það er drenglyndi, ofurkápp, ill- vilji, meinleysi, gáski, festa, hræðsla, kvíði, góðvilji eða kæruleysi. Enginn leynist þeim, sem farinn er að skynja og skilja gegnum glímuna. Kostir Guðna Alberts leyndust ekki. Það var óvið- jafnanlega öruggt drenglyndi, er frá lionum streymdi. Hann hafði glimt frá blautu barnsbeini. Eg þori að fullyrða, að glíman hefir átt drjúgan þátt í þvi, að móta skapgerð lians til dáða. Skapgerðin var mjög tamin. Guðni varð eftir 1920 þekktur og vinsæll maður meðal íþróttamanna um land allt, er hann tók þátt í Íslandsglímunni tvö ár. Þá hlaut hann nafnið „kónga- bani“, er hrifnir áhorfendur gáfu honum, þegar hann lagði hina meiri háttar glímumenn síns tíma, Sigurjón og Tryggva. III. Allir geta, að meira eða minna leyti, átt kost á því, að leggja börnum og ungmennum liðsyrði og heilla- ráð. Skapgerðin mótast eflaust, að einhverju leyti, af leikum þeim, sem ungmennið tekur þátt í, þegar kom- ið er á það skeið, að þurfa hvild frá starfi eða námi. Benda má þá á ýmsar íþróttir, en fyrir margra hluta

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.