Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 30
82 SKINFAXI Lygi, sviksemi, þjófnaður, óhreinlæti, andleg og likam- leg siðspilling, algerð uppgjöf allra hærri markmiða lífsins, cru áreiðanlegir ávextir þessa liæltulega ávana. Eitur úr liálfum vindlingi nægir lil að drepa fullþroska frosk; eitur úr heilum gelur drepið köll á nokkurum minútum. Svona mætti lengi telja, en þetta nægir. En athugum því næst, livað þessi spilling kostar oss ís- lendinga. Það er stutt síðan, að á einu ári voru keyptir vindlingar einir fyrir álíka upþhæð og hezlu alþýðu- skólar vorir kosta, og er það ekki nema liluti af öllu því lóbaki, sem flutt er hér inn. Þetta er hræðilegur sannleikur! í s 1 e n z k æ s k a! Eigum vér ekki að haga seglum vorum á annan veg: taka höndum saman og reyna að létla þcssa þjóðfélagsbyrði eitthvað? Yið getum það, ef við treystum nógu vel á mátt vorn og megin. Því að engin mannleg byrði er svo þung, að ekki megi létta hana með öfiugu viljaþreki. Ef einstaklingarnir afneita áfengi og tóbaki, hver fyrir sig, þá eru komin þau al- þjóðar-átök, sem vantað liefir. Látum þessa alvarlegu tíma verða oss til góðs. Lærum af þeim að beina lilveru vorri að frelsi og frægð, að háleitu framtíðarinarki, og afneita liinni dýru spillingu. U. M. F. hefir aldrei riðið meira á en nú, að láta fánann hækka en eigi falla, fyrir sérliverju því málefni, sem þau hafa tekið sér fyrir hendur að vinna að, og þá eigi sízt bindindismálunum. Það má ekki koma fyrir vormenn Islands, sem hafa fyrir kjörorð: í s 1 a n d i a 111 ! að gerast þrælar áfengis og tóhaks. Það karin ýmsum að finnast, að liér sé um að ræða smávægilegt áhugamál. En eg vil að endingu taka það skýrt fram, að það er eindregið álil mitt, að æskumað- urinn, sem á margar hugsjónir, verði einmitt að taka sér fyrir hendur að varðveila sjálfan sig frá hættulegri nautnafýsn, því að ])á er sligið spor til að verða sannur maður. En sannir menn fylla loftið hugsjónaeldi, sem

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.