Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1932, Side 32

Skinfaxi - 01.04.1932, Side 32
84 SKINFAXI Sá vilji, er lcnijr oss í baráttu berjast, hann brýnir oss cinatt að sækja og verjast; hann einn er styrkur í þúsund þrautum, mót þýlyndi andans á lífsins brautum. Og skeiðið er runnið, björninn er bundinn, brekkurnar stignar, óskin er fundin. Útsýnið blasir, laðandi leiðir, leitandi sálir brosandi seiðir, seiðir til baráttu ktettana að klífa, kjarkleysi venjanna niðnr að rifa. Fordóma deyða, ólund að exjða, mót ástinni, vorinu faðminn að breiða. Guðm. Ólafsson frá Miðsandi. Sjóndeildarhringur minn. Svar til Skúla GuSjónssonar. Engir tveir hafa sama sjóndeildarhring. Það er ekki ætlun mín, að fara að vekja ritdeilur, livorki við Skúla Guðjónsson eða neinn annan. Því sið- ur, að eg vilji eða ætlist til, að Skinfaxi sé milliliður þar. En hitt býst eg við að óhætt sé að fullyrða, að það sé markmið Skinfaxa, að lofa mönnum að láta i ljós álit sitt um ýms atriði í stefnumálum Ungmenna- félaga. Eg sendi því Skinfaxa þessar linur, sem eru til orðn- ar fyrir skrif Skúla Guðjónssonar í 1. hefti Skinf. 1932. í fljótu bragði sagt er eg honum í fáum atriðum sam- mála. Eg skal ]jó strax taka það fram, að Sk. G. er ekkert einsdæmi með slíkan hugsunarhátt sem þann, er liann lætur þar í ljós. Því miður eru þeir fleiri, sem liugsa eittlivað svipað. Skúli segir: „Timar hafa ijreytzt. í staðinn fyrir ættjarðarást og sjálfstæðisharáttu er

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.