Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1932, Page 33

Skinfaxi - 01.04.1932, Page 33
SKINFAXI 85 hér komin félagsmálabarátta, sem dregur menn sund- ur í harðsnúna stjórnmálaflokka, eins og sauðkindur i dilka.“ •— Þótt nú sé harðsnúin stjórnmálabarátta og floklcadeilur, þá cr engu síður þörf á ættjarðarást og sjálfstæðisbaráttu. Einmitt kannske frekar. Flokks- málabarátta getur orðið því valdandi, að vér glötum sjáll'stæði voru, bæði efnalega og andlega. Þess vegna er full þörf á, að einhver félagsskapur, sem er lilut- laus um landsmáladeilur, vinni að vaxandi sjálfstæði. Þess vegna bljóta þessi tvö orð að verða alltaf sigild á stefnuskrá U. M. F.: Ætljarðarást, sjálfstæði. Hann segir: „í staðinn fyrir trú á eilíft líf, er kom- in trú á jarðneskt líf.“ Eg befi ekki orðið þess var, að trúin á eilífa lífið bafi neitt minnkað, hvað þá borfið; þó að trúin á jarðneskt líf liafi í vissum skilningi auk- izt. — Hann segir: „I staðinn fyrir fornaldardýrkun er komin trú á framtíðina." Ungmennafélögin bafa aldrei liaft það á stefnuskrá sinni, að segja uppvax- andi æsku að d ý r k a fornöldina. En jafnframt því, sem oss er kennt i kristnum boðum að lieiðra föður og móður, eins eigum við að segja uppvaxandi æsku að meta allar menningarlegar gjafir, sem forlíðar- menn bafa lagt til nútíðar og framtíðar. Eg geri ekki ráð fyrir, að það sé ætlun Skúla, að fólk lesi fremur stjórnmálablöð og skáldsagnarusl, en Islendingasögur eða aðrar bókmenntir, af því, að það rrieti stjómmála- svívirðingar meira. Heldur stafar þetta af lestrarlöng- un íslendinga yfirleitt. Enda getur bver og einn séð ]iað, livað þjóðin metur bvort um sig mikils. Islend- ingasögur og þ. b. bækur eru geymdar i bókaskápn- um í skrautbandi og eru til á allflestum beimilum. En dagblöðum og öðru þviliku er hent strax og búið er að lesa þau — ef þau eru þá lesin. Hann telur andnesjabeimili vera þiggjandi en ekki veitandi í þjóðarbeildinni. En bafa ekki mörg and- nesjaheiinili baft jafnmikil andleg verðmæti að bjóða

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.