Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1932, Síða 39

Skinfaxi - 01.04.1932, Síða 39
SKINFAXI 91 Listamenn okkar íslendinga eiga við hörð kjör að búa, og ekki er að undra, þótt margar þeirra djörfu listavonir nái ekki að rætast. Freymóður liefir ekki farið varhluta af örðugleikum lífsins; Iiann hefir fyr- ir stórri fjölskyldu að sjá, en tekjur hans, eins og flestra íslenzkra málara, eru litlar og óvissar. Frey- íslenzkur fjörður. nióður mun kunnastur fyrir leiktjaldamálningar sin- ar, og efla þær vafalaust mikið vinsældir lians, og auka á frægð hans. Á síðustu páskum sýndi Freýmóður listaverk sín. Voru það mest landslagsmálverk og flest gerð á síð- asta óri. F'að leyndi sér eklci, af sýningunni að dæma, að Freymóður er stórvirkur, ekki síður en iiann er kappsfullur. Af málverkum þeim, sem á sýningunni voru, bar einna mest á málverki frá botni Hvalfjarð-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.