Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1932, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.10.1932, Blaðsíða 3
SKINFAXI 127 sem týndist nið’r í málmsins möl og mannabein. Það er vor hugsjón, hædd og srnáð, sem lwílir þar. Vor hugsjón — þetta undraorð sem eitt sinn var. Er stuna lýðsins þung — svo þung með þeynum berst, er heimtuð fórn fgrir hneykslin öll, sem Iiafa gerzt. ■—• Vor jörð er sjúk — og allt, sem enn er ungt og hraust, skal hrópa niður heimsins böl með hárri raust. 1 fjórðung aldar fylgzt var að, — við flestu snert. Við hugsnm um það hrifin, sem við höfum gert. — En þó að margt úr þeirri för sé þakkarvert, er þjóðarljósið lítið enn og landið bert. Nær leemur sú hin stóra stund, svo slolt og glæst, er þjóð vor rís sem alda ein og allra hæst? Þú, unga kynslóð, erl það þú, sem ert svo sterk, að geta steypt hin stóru orð í stærri verk?

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.