Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1932, Side 19

Skinfaxi - 01.10.1932, Side 19
SKINFAXI 143 menn draga sig smált og smátt á eðlilegan hátt út úr þeim, þegar lífið fær þeim meiri ábyrgð og fjölbreytt- ari verkefni. Eg býst við, að félögin sakni þess oft, að missa þannig ágætt félagsfólk, og þó er þetta liin eina eðlilega og sjálfsagða rás viðburðanna. Að vísu mun vera nokkuð í félögunum af ágætu, eldra starfs- fólki, sem hefir bundið svo sterka tryggð við félags- skapinn, að það vill starfa fyrir bann áfram. Er ekk- ert um það að segja, á meðan það eru svo að segja undantekningar, en því mega þessir eldri félagar ekki glcyma, að verða ekki um of iblutunarsamir, þó að þeim kunni að þykja eittlivað ganga öðruvísi en þeir telja bezt fara, þvi að ungmennafélögin eru félagsskap- ur æskunnar, sem hún sjálf á að stjórna. Annað er það, sem> eg hygg að bafi varið ungmenna- félagsskapinn ])ér á landi fyrir rotnun, það er að hann hefir alltaf verið kreddu- og öfgalaus. Félögin standa á kristilegum grundvelli og liafa vínbindindi á stefnu- skrá sinni, og gat hvorttveggja orðið tilefni til öfga og úfrjálslyndis gagnvart þeim, sem öðruvísi liugsa. Á þessu liefir aldrei borið; vona eg, að það megi taka sem sönnun þess, að félögunum liafi verið það ljóst, að meira eða minna leyti, að til sjálfs sin befir mað- ur rélt til að gera kröfur, en ekki til annarra, og að umbótastarfið verður að byrja lieima fyrir. Hitt væri auðvilað aftur á móti mjög slæmt, ef eitthvað væri til i þeirri ákæru á hendur félaganna, að sum þeirra séu ekki farin að taka bindindisheit félagsmanna sérlega alvarlega. Sízt af öllu má glatast drengskaparbugsjón félaganna og virðingin fyrir þeim lögum og heitum, sem félagsmenn hafa sjálfir sett sér og gengið undir af frjálsum vilja. Og eins og nú standa sakir bér á landi, ætli félögunum að vera það ljóst, hvílík þjóðar- nauðsyn það er, að ungmennafélagar bregðist ekki beit- um sinum og liugsjónum í þessu efni. Rétt áðan var sungið bér i útvarpið „Yormenn Is-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.