Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1932, Page 1

Skinfaxi - 01.10.1932, Page 1
Skinfaxi VI. 1932 Kveðja.* i. Ég lieilsci þér æska, með viðlag á vör úr vorgrænum laufskógi islenzkrar tungu. Ég heilsa með rödd þeirra’ úr fortíðarför, sem flugu á undan og leitandi sungu. — Því enn þarf að kanna og knýja fram svör, og kalla til vorsins og lífsins þá ungu. 1 laufinu þýtur hin liðna tíð, með legndardómsfullum söngvatrega, ýmist höfug og sterk eða himinblíð, — ýmist hlæjandi létt eða dapurlega. En úr moldinni gægist framtíðin fríð og fálmar og bgltir sér alla vega. Það er áður ég hgllti sem eilífðarhljóm, það ómar nú veikt —- eins og brostinn strengur. Og gfir mig hrgnja hin bliknuðu blóm, sem buðu sinn ilm, þegar ég var drengur. Þau hafa orðið að þola sinn dóm, og þrífast nú ekki í skóginum lengur. *) Flutt i útvarpið 17. júní 1932, er minnzt var 25 ára af- mælis U. M. F. í.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.