Skinfaxi - 01.10.1932, Side 18
142
SKINFAXI
að í þessum félagsskap liefir æskan að mestu ráðið
stefmmni sjálf, en ekki látið stjórnast af eldri yfir-
boðurum, sem áður voru mótaðir í ákveðnar áttir, og
vildu sveigja alla aðra í sömu áttina. Yíðsvegar um
þetta land, sérstaklega í sveitunum, hefir æskan kom-
ið á fót ungmennafélögum, þar sem engir eldri leið-
beinendur voru með; algerlega upp á eigin ábyrgð. Svo
var þetla í þeim tveimur ungmennafélögum, er eg starf-
aði í, og það varð áreiðanlega til þess, að við lögðum
krafta okkar betur fram, fundum meira til ábyrgðar-
innar og vorum óþvingaðri í starfinu; því að það er nú
einu sinni svo, beinlínis frá náttúrunnar liendi, að leið-
ir æsku og elli liggja ógjarna saman. Eg þykist auð-
vitað vita, að hægt væri að forðast ýmsa árekstra fyr-
ir leiðbeiningar og stjórn hinna eldri, en tel hina sjálf-
stæðu reynslu og starf einstaklinganna miklu meira
virði en það, að komast lijá árekstrum.
Eftir því scm árin liða, sannfærist eg um það betur
og betur, að mesta hættan, sem vofir j'fir liverjum ein-
asta félagsskap, er sú, að verða gamall. Með ]jví meina
eg ekki það, að stofnunin mégi ekki eldast að árum,
það er óhjákvæmilegt, heldur liitt, að hún stirðni ekki
utan um æskubugsjónir sínar, því liugsjónir eldast, eins
og allt annað og lífið ber þær í burtu með sér. Bezta
ráðið til að koma i veg fyrir þelta, lilýtur að vera það,
að Iileypa æskunni til valda, því að liún er æfinlega
boðberi nýs lífs og nýrra hugsjóna, og fær þá um leið
tækifæri til að neyta krafla sinna við hin margvíslcgu
verkefni félaganna. Sérstaldega hlýtur þetta að eiga
við um allan félagsskap, sem sérstaklega er ætlaður
æskunni; þar verður hún sjálf að liafa völdin, ef fé-
lagsskapurinn á að koma að tilætluðum notum.
Það er einmitt á þessu sviði, sem ungmennafélögin
liér á landi liafa siglt svo merkilega vel á milli skcrs
og báru, og því eiga ])au eflaust að miklu leyti það að
þakka, að þau eru enn þá u n g. Flestir cldri félags-