Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 3
SKINFAXI 83 Og ofí eru þetta menn, sem þykjast vera lýðræðismenn. „Þeir hafa á sér vfirskin guðhræðslunnar, en af- neita hennar krafti. Forðastu þvílika“, segir í Helga- kveri. Me'nn verða að trúa á stefnu sina og málstað, ef þeir eiga að geta orðið staðfastir starfsmenn. En menn mega ekki verða blindir af drembnum hroka, svo að þeir telji sig liafa einkarétt á öllum sannleika og þoli ekki að aðrir liugsi og halist við sérkenni þeirra. Öll sú starfsemi, sem lokar menn inni í sérliópa eða klíkur, sem ekki viðurkenna þá menn, sem eru utan klíkunn- ar, er hættuleg. Ekkert er hættulegra lýðræðinu en það uppeldi, sem varnar fólkinu að sjá og skilja viðhorf Iiinna, sem Iiafa aðrar skoðanir. Eg hefi mikla trú á starfsemi ungmennafélaganna í þjónustu lýðræðisins. Sú trú mín verður meiri og sterk- ari, eftir því sem eg kynnist ungmennafélögum víðar og betur. Þetta er þó ekki vegna þess. að umf. hrópi svo hátt um ásl sina á lýðræðinu, — óheit og hatur á cfbeldisstefnum. Þau kenna fólkinu lýðræði. Og það ei mest um vert. Umf. flokka menn ekki eftir skoðunum. Þar er eng- inn hrennimerktur né útskúfaður, þó að hann eigi fáa skoðanabræður. Iiann getur e. t. v. ekki varið skoðanir sinar fyrir hinum, en honum gefst kostur á að verja ];ær og ræða þær, eins og málefni. Umf. kenna fólki sínu að sækjast um málin eins og mál, án þess, að seilast eftir persónulegum ávirðingum andstæðinga. Slíkt er dýrmætt, og ætti sízt að vera vanmetið í landi „kollumálanna“, eins og alþýðan nefnir hin ýmsu mál, sem pólitískir svindlarar þyrla upp til að sverta per- sónu andstæðingsins og draga athygli fólksins frá þeim inálefnum, sem raunverulega er barizt um. Og þetta, að leiða sundurleitt fólk með ýmiskonar skoðanir saman, til uppbyggilegra félagsstarfa fyrir samtíðina, eins og umf. gera, -— það er ekki þýðingar- (5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.