Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 30
110 SKINFAXI Sigurjón Ólafsson hefir lineigzt að nýrri stefnum í myndlist, en í'er annars sínar eigin götur, frumlegur og sjálfstæður, og spyr hvergi um, livað Pétri eða Páli liki betur eða verr. Myndir hans sýna ekki raun- veruleikann, eins og liann kemur almenningi fyrir sjónir, með öllum sínum umbúðum og aukaatriðum, heldur það, sem fyrir listamanninum er aðalalriði þess, sem myndin táknar, eða það, sem honum finnst vera raunveruleikinn í raunveruleikanum. Myndirnar, sem hér með fylgja, eru allar af verkum, sem listamaður- inn liefir unnið síðustu tvö árin. Er þeim raðað hér i aldursröð. Margar mynda þessara hafa verið á list- sýningum og hlotið stórlofsamlega dóma. Einkum hefir myndin af móður listamannsins lilotið mikið lof, en hún var gerð sumarið 1938, er hann var siðast liér heima. Listasafn danska ríkisins (Statens Museum for Kunst) hefir lceypt bronsafsteypu af henni, og aðra af- steypu hefir Jón Krabbe sendiherrafulltrúi gefið ís- lenzka listasafninu. Fyrir þá mynd fékk listamaðurinn svonefnda Eckershergsmedalíu, og er það talin mikil sæmd. Skinfaxi telur sér það mikla sæmd, að Sigurjón Ól- afsson hefir leyft honum, fyrstum íslenzkra rita, að birta myndir af verkum sínum. Gera má að visu ráð fyi'ir, að alþýðumenn, sem óvanir eru að skoða og meta listaverk, eigi örðugt með að skilja sumar mynd- irnar og fella sig við þær, svo nýstárlegar sem þær eru i íslenzkri list. En gaman ldjóta menn samt að liafa af að sjá, hvernig sá maður vinnur, sem nú heldur livað mest uppi listahróðri fslands um nálæg lönd. Fvrir beiðni sambándsstjómar U. M. F. í. hefir Sigur- jón Ólafsson gert uppkast að nýju sambandsmerki fyrir Ungmennafélögin. Uppkastið er til atliugunar hjá sam- bandsstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.