Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 11
SKINFAXl 91 III. Réttarstaða íslands livílir á sambandslagasamningn- um, se'm gerður var við Dani árið 1918. Samningur- inn gerði oss ekki fullvalda, því að véí vorum full- valda að réttum landslögum, þegar hann komst á, eins og Jón Sigurðsson, forseti, Einar Arnórsson, hæstaréttardómari, og fleiri fræðimenn hafa sýnt og sannað. Oss skorti viðurkenningu annarra þjóða á fullveldi voru. Og Iiana fengum vér með sambandslagasamn- ingnum. Fullveldisviðurkenningin var dýru verði kevpt. Vér urðum að sætta oss við víðtækar takmarkanir á sjálf- stæði voru til þess að fá viðurkenninguna. Takmarkanir þessar felast aðallega í 6. og 7. gr. sambandslagasamningsins. I. 6. gr. fjallar um jafnrétti danskra og islenzkra þegna. Þar segir m. a.: „Danskir ríkishorgarar njóta að öllu leyti sama rétt- ar á íslandi sem íslenzkir ríkisborgarar fæddir þar, og gagnkvæmt. Bæði danskir og íslenzkir ríkisborgarar hafa að jöfnu, hvar sem þeir eru búsettir, frjálsa lieimild til fiski- veiða innan landhelgi livors ríkis. Dönsk skip njóta á Islandi sömu réttinda sem ís- lenzlc skip“. I athugasemdunum við samninginn segir: „Þess vegna er af Dana hálfu lögð áherzla á, að ský- laust sé ákveðið, að öll ríkisborgararéttindi séu alger- lega gagnkvæm, án noklcurs fyrirvara eða afdráttar.“ Danir liafa því allan hinn sama rétt á landi liér og íslendingar sjálfir. Þeir mega eiga liér hverskonar eignir. Þeir mega flytjast hingað og setjast hér að. Þeir mega leita sér atvinnu hér á landi, livort sem hér er mikið eða lítið atvinnuleysi. Þeir geta unnið sér sveilfesti, fengið at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.