Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 43
SKINFAXI 123 í nieðferð eí'nisins. Hann stiklar á hátindunnm í sögu Björns, neniur einkuni staðar við þá atburði, sem marka timamót í æfi lians. Mætti þá ætla, að frásögnin væri æði sundurlaus og bláþráðótt, en svo er þó eigi, því að skáldinu hefir hugkvæmzt það snjallræði, að brúa bilið milli kvæðanna með köflum i óbundnu máli. Þessi svipmikla einyrkjasaga segir frá ungum óg at- gerfisríkum sýslumannssyni, sem stundar laganám og á að verða eftirmaður föður sins. En þegar það vitnást, að iiann leggur ástarhug á eina vinnukonuna á sýslu- mannssetrinu, slær í harða brýnu með þeim feðgum; Björn, sem er bæði stórlyndur og heillundaður, lætur eigi kúgast, en fer úr föðurgarði, snauður að kalla, kvænist unnustu sinni og reisir bú að Reyðarfelli, eyði- jörð ofan við byggðina. Kvæðaflokkurinn lýsir síðan stríði og starfi þeirra einyrkjanna á heiðarbýlinu; barnahópurinn stækkar og oft er þröngt í Húi, en þau hjónin eru samhent og Björn, sem er garpur mikill og ofurhugi, glimir liraustlega við örðugleikana, og ber sig jafnan borginmannlega, þó á móti blási. En þungar sorgir hlaðast honum á herðar, er hann missir clzta son sinn, Leif heppna, með voveif- legum hætti í veiðiför; yngri systkinin fljúga einnig er stundir Jíða úr hreiðrinu. Á gamalsaldri missir Björn konu sína. og er nú um hríð einn á bænum, þangað til yngsti sonur hans, sem lífið hefir leikið grátt, leitar at- hvarfs á heiðarbýlinu. Að lokum sækir sjúkleiki á Björn og liggur hann um skeið á sjúkrahúsi undir læknisliendi, en er lionum þykir vonlaust um bata, stig- ur hann á bak Faxa, uppáhaldsgæðingi sinum, ríður neimleiðis sem ekkert væri, og biður ])ar dauða sins. Björn á Reyðarfelli er stórbrotinn maður og lieil- steyptur, og sanníslenzkur; hafa menn honum andlega skyldir orðið á vegi okkar allra, sem alin erum upp í islenzkri sveit, þvi að hann hefir átt og á þar marga sína líka. Þóttamikill er hann og stærilátur, og lætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.