Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 54
134 SKINFAXI — Þá var bjart yfir byggðum íslands, og sú birta er enn ekki týnd, hún mun endast um óravegu, og er enn ekki að hálfu svnd. Því að birta frá íslenzkri æsku er ómæld um framtímans hyl, hún er vermandi vorgjafi þjóðar og verður að eilífu til! IV. Kom þú, vinur, í vormannahópinn, það mun verma þig betur en sól! Hvað sem árum og aldri líður þá skal æskan þitt höfuðból! Hún er sókndjörf, þó silfrist hárin, hún er sígjöfult, vermandi Ijós, hún er vorið, sem aldrei eldist, hún er Islands fegursta rós! Aðlasteinn Sigmundsson : Fallnir stofnar. i. Páll fíjarnason skólastjóri í Vestmannaeyjum lézt 5. des- ember 1938. Ilafði liann lengi, og raunar allt frá bernsku, átt við vanheilsu að stríða. Var hann oft mjög veikur hin síðari ár. Hjartað var bilað. Páll fæddist að Götu á Stokkseyri 26. júní 1884. Móðir hans er Margrét Gísladóttir, sem enn lifir að 'Fraðarholti við Stokkseyri, en faðir Bjarni Pálsson, einn hinna kunnu Syðra- Selsbræðra. Er sú ætt hin merkasta, og ber af hve hljómlist- argáfa er þar rík og almenn. Nægir í Jjví sambandi að minna á þá feðga ísólf föðurbróður Páls skólastjóra og Pál ísólfsson, og Frðrik Bjarnason kennara, bróður Páls, sem allir eru þjóð- kunn tónskáld. Bjarni Pálsson var organisti í Stokkseyrar- kirkju, hinn álitlegasti maður, en lézt ungur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.