Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 64
144 SKINFAXI sálrænt gildi, að hús félaganna gcti verið skemmtileg, hlýlcg, hjört og loftgóð. Upphitun á að koma jafnhliða húsinu. Hjá mörgum félögum er sú venja, að Iialda fundi áfram í 4—5 tíma, án bess að veita hlé. Þetta er fjarstæða. Hlé ætli að hafa a. m. k. á tveggja tíma fresti, og máske oftar. Þá er ágætt að drekka kaffi, dansa, fara í inni- eða útleiki, syngja eða eilthvað slíkt, sem hitaði fólkinu og kæmi fjöri í daufar sálir. Hléið ætti að vera í 20—30 mínútur. Félagarnjr setjast aftur i sæti sín, heitir og kátir, og væri þá ekki óhugsandi, að 'ein nver feiminn kveddi sér hljóðs, meðan hitinn væri í líkam- anum, eftir hreyfinguna i hléinu. Og einnig myndi vera heppi- legast, að einhver óvanur byrjaði framsögu sina, eftir slíkt hlé; annaðhvort úr umræðunefnd, eða sá, sem ætli að svara spurningum, sem eg gat um áðan. Það munu margir dæma félagslegan þroska ungmennafé- laganna eftir fundarsókn, og eftir fjörinu, sem sé í fundunuin. Nú ná fundirnir aldrei til allra félaganna, hversu sem umræð- ur kunna að vera skipulagðar af hálfu stjórnarinnar, svo að fyrir þeim, sem utan við þær standa, verður félagslífið dautt. Þá verður að finna eilthvað, sem saméinar félagana, þar s'em þeir geti komið saman til að skemmta sér á heilbrigðan hátt, og einnig til að fræðast. Samkvæmt þjóðrækniskennd ung- mennafélaganna ætti að miða slíkar stundir við gamla og nýja þjóðlega luetti. Við munum þá fyrst koma auga á kvöldvök- urnar. Þau ungmennafélög, sem eiga hús, ættu að leggja stund á sííkt baðstofulíf, og sníða kvöldvökurhar að öllu leyti eftir gömlu ísl. kvöldvökunum. Ungmennafél. koma saman t. d. einu sinni i mánuði, eitthvert kvöld. Væri þá stjórn félagsiris, eða þar til kjörin kvöldvökunefnd, búin að undirbúa allt skipulag kvöldvökunnar. Kæmu piltar með ýmiskonar efni til handavinnu.s.s.efni í gjarðir, hnappheldur og reiptögl, efni til að skera út í, o. fl. því um líkt. Stúlkurnar kæmu með sauma síria, hannyrðir, prjóna eða slíkt. Einhverjir væru búnir undir að lesa upp sögukafla, annaðhvort frumsamda eða eftir innlendan höfund, eða kvæði. Einhver væri búinn undir að kveða rímur, syngja, segja skrítlur o. fl. Þá hefðu menn og töfl, spil og gestaþrautir, gátur væru ráðnar, kveðizt á o. s. frv. Ekki íná glevma draugasögunum, — og þá að hafa dimmt. Slíkt styrkir viðkvæmar taugar og hressir styrkar súlir. Sjálfsagt er að félagið veiti kaffi eða einhverja hress- ingu á kvöldvökunum. Þarf slíkt ekki að vera stór útgjalda- liður. Enda gætu félagar haft með sér að heiman allt, sem til þarf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.