Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 6
SKINFAXI 8(5 slöðu Ungmennafélögin eigi að taka um sainband eða fullan skilnað íslands og Danmerkur við „endurskoð- un“ sambandslaganna frá 1918. Eigi spyrjið þér af því, að þér vitið eigi. , „ísland fyrir Islendinga“ liefir verið lielzta kjörorð Ungmennafélaganna frá öndverðu. Því marki verður ekki Iryggilega náð, nema með afnámi sambandslag- anna. Að þessu marki liafa og stefnt orð og athafnir þjóð- arinnar í allri sjálfstæðisbaráttunni. Fullveldið fekkst viðurkennt 1 Í)18, en jiað var öðru nær, en Jijóðin fengi ihlutunarlaus vfirráð landsnytja á láði og legi, svo sem hin alræmda 6. gr. sambandslaganna ber með sér. Sambandslaga-samningurinn var neyðarkostur, ó- aögengilegur með öllu, ef ekki hefði verið uppsegjan- legur að 25 árum liðnum. Alþingi Islendinga hefir haldið fram réttindabarátt- unni með orðum og athöfnum síðan 1919, eftir því sem við varð komið, og skipað þeim málum í öndvegi, ofar öllum flokkadeilum. Þegar á næsta þingi eftir samningagerðina, — á Al- þingi 1919, var rökfast hafnað jjeirri tillögu stjórnar- innar að nema úr stjórnarslcrá vorri fimmára búsetu- skilyrði til þess að öðlast kosningarrétt til Alþingis og færa það niður í eitt iár! Var þó fast ýtt á eftir þeirri kröfu af stjórnarvöldum sambandsþjóðarinnar. Búsetuskilyrðið gamla stendur enn. Sama Aljiingi dró æðsta dómsvald íslenzkra málefna úr höndum erlendu valdi. Var þar með framgengt fornri og næsta veigamikilli réttarkröfu þjóðarinnar. A næstu árum tók ísland í sínar hendur fullt forræði um gæzlu landhelgi sinnar og efldi skipastól sinn eftir mætti í því skyni. Á Aljiingi 1928 bar Sigurður Eggerz fram liina þjóð- kunnu fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar, — hvort hún vildi vinna að þvi, að sambandslagasamningnum verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.