Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 72
152 SKINFAXI af héraðsskólunum nýju var skóli Þingeyinga. 1 samræmi viS l'etta voru vonir niínar um félagsmenningu Þingeyinga áður en eg kom þar. Eg liefi margs góðs að minnast úr Þingeyjarsýslu. Hvergi hefi eg eins vel fundið gamla, íslenzka sveitamenningu sam- gróna nýju umhverfi og nútíðarbrag og þar. Og hvergi fund- izt eins tii um heimilismenningu. Þó varð eg fyrir nokkrum vonbrigðum af ungmennafélögunum. Mér fundust þau ekki samhoðin menningu sveita sinna. Þó er því sizt að neita, að þau starfa á margan hátt vel og tómlegri væru sveitirnar þar ef þau væru ekki. En sum þeirra ættu að vera betri. Og þau gætu verið það, þvi að margt er þarna ágætra manna, svo a& efniviðinn skortir ekki. En hvað veldur þá? Eg mun hér reyna að gera grein fyrir skoðun minni. Þeir hlutaðeigendur, sem kunna að sjá þessi orð, standa að sjálf- sögðu betur að vígi en eg til að dæma um réttmæti þeirra. En þeirra á meðal munu þó vera skiptar skoðanir um álit mitt. Ungmennafélögin þingeyzku hafa minni áliuga en æski- legl er á bindindismálum yfirleitt. Drykkjuskapur hefir verið lítill í sýslunni en þó jafnan nokkrir menn, sem hyggja gott til þess, að gleðja sig við skál endrum og eins. Það eru menn, sem engan hneyksla, en er illa við bindindi. Nú kvarta Aðal- dælir undan drykkjuskap Húsvíkinga á sumarskemmtunum og Fnjóskdælir og enda Mývetningar kvíða því, ef vínnautn sumargesta vex. Auk þess eru til menn heimafyrir, sem þykja (dkærir lil lýta. Tóbaksnautn virðist mjög algeng í sumum sveitum, svo sem Aðaldal. Eg hefi hvergi verið í sveit, þar sem mér hefir fundizt fólkið reykja jafn almennt. Fimmtugir bændur sótu við hlið nýlega fermdra stúlkna og reyktu vindl- inga. Ilinsvegar reykti enginn innan dyra í sundlaug Reyk- hverfinga, sem er samkomustaður þeirra. Svo ólíkur er sam- komubragur þessara tveggja sveita, sem liggja samhliða. Eg er alveg viss um það, að þetta hlutleysi og tómlæti té- laganna um bindindismálin er þeim hættulegt. Þeim er það hnekkir, að geta ekki átt með mönnum í öðrum landshlutum ])essa hugsjón, sem er hjartans mál svo margra góðra manna. En e. t. v. breytist þetta fyrr en varir, þvi að Þingeyingar eiga marga ágæta liðsmenn á þessu sviði. Yfirleitt munu ungmennafélögin þingevsku leggja minni ahið við málfundastarfið en heppilegt væri. Hér eru þó til undantekningar, svo sem Mývetningur. En eg var líka á fundi, sem hófst með dansi kl. 8 um kvöldið. Kl. 12 var kaffihlé og þrír menn tóku þá til máls undir borðum. Svo var dansað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.